„Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 06:00 Byrinn í segl Solskjærs er ekki jafn mikill og í upphafi stjóratíðar hans hjá Manchester United. vísir/getty Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00
Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00
„Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30
Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12