Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Klúður ársins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Pepsi Max-mörkin fóru yfir tímabilið 2019 í Pepsi Max-deild karla í veglegum lokaþætti á Stöð 2 Sport á laugardaginn.

Þátturinn var rúmlega þriggja klukkutíma langur og þar kenndi ýmissa grasa.

Fjölmörg samantektarmyndbönd voru sýnd, m.a. af verstu klúðrum tímabilsins.

Klúður ársins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.