Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Klúður ársins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Pepsi Max-mörkin fóru yfir tímabilið 2019 í Pepsi Max-deild karla í veglegum lokaþætti á Stöð 2 Sport á laugardaginn.Þátturinn var rúmlega þriggja klukkutíma langur og þar kenndi ýmissa grasa.Fjölmörg samantektarmyndbönd voru sýnd, m.a. af verstu klúðrum tímabilsins.Klúður ársins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.