Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Hörður Magnússon og sérfræðingar hans fóru yfir tímabilið í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn var.

Hörður og félagar veittu hin ýmsu verðlaun, m.a. fyrir besta mark tímabilsins.

Tíu mörk voru tilnefnd, hvert öðru glæsilegra. Eitt bar þó af og það kom strax í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar.

Mark sumarsins skoraði Víkingurinn Logi Tómasson þegar hann spólaði sig í gegnum vörn Valsmanna og skoraði framhjá Antoni Ara Einarssyni.

Tíu bestu mörk Pepsi Max-deildarinnar 2019 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.