Íslenski boltinn

Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Hörður Magnússon og sérfræðingar hans fóru yfir tímabilið í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna á laugardaginn var.Hörður og félagar veittu hin ýmsu verðlaun, m.a. fyrir besta mark tímabilsins.Tíu mörk voru tilnefnd, hvert öðru glæsilegra. Eitt bar þó af og það kom strax í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar.Mark sumarsins skoraði Víkingurinn Logi Tómasson þegar hann spólaði sig í gegnum vörn Valsmanna og skoraði framhjá Antoni Ara Einarssyni.Tíu bestu mörk Pepsi Max-deildarinnar 2019 má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.