Íslenski boltinn

Ummæli ársins, seinni hluti: Ánægður Túfa, reiður Rúnar Páll og menn eiga ekki að tala svona

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Tímabilið í Pepsi Max-deild karla var gert upp í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport á laugardaginn.

Eftir hvern leik fara þjálfarar og leikmenn liðanna í Pepsi Max-deildinni í viðtöl. Ýmis mis gáfuleg ummæli falla jafnan í þessum viðtölum.

Tvær ummælasyrpur þurfti til að gera öllum gullkornunum skil.

Meðal þeirra sem koma þar mikið við sögu eru Ólafur Jóhannesson, Arnar Gunnlaugsson, Pedro Hipólito, Srdjan Tufegdzic, Rúnar Páll Sigmundsson, Jóhannes Karl Guðjónsson og Ólafur Kristjánsson.

Seinni ummælasyrpu ársins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.