Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 22:00 Van Dijk hefur verið frábær í vörn Liverpool síðan hann kom frá Southampton í ársbyrjun 2018. vísir/getty Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk er fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins og aðeins sá sjötti frá því þessi verðlaun voru fyrst veitt árið 1974. John Terry var valinn leikmaður ársins 2005 en svo liðu 14 ár þar til næsti varnarmaður (Van Dijk) fékk þessa viðurkenningu. Norman Hunter, varnarmaður Leeds United, var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins 1974. Ári síðar fékk Colin Todd, varnarmaður Derby County, þessa viðurkenningu. Síðan liðu 17 ár þar til næsti varnarmaður var valinn leikmaður ársins. Það var Gary Pallister, leikmaður Manchester United. Ári síðar var Paul McGrath, leikmaður Aston Villa, valinn leikmaður ársins, á fyrsta tímabili ensku úrvaldeildarinnar (1992-93). Van Dijk er áttundi leikmaður Liverpool sem er útnefndur leikmaður ársins. Hinir eru Terry McDermott (1980), Kenny Dalglish (1983), Ian Rush (1984), John Barnes (1988), Steven Gerrard (2006), Luis Suárez (2014) og Mohamed Salah (2018).Van Dijk er að sjálfsögðu í liði ársins ásamt þremur öðrum leikmönnum Liverpool; Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mané. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30 Sjáðu markaveisluna á Anfield í gær Sjáðu öll fimm mörk gærkvöldsins. 27. apríl 2019 08:00 „Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30 „Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Árleg verðlaun í kvöld. 28. apríl 2019 21:48 Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, var valinn leikmaður ársins af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk er fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins og aðeins sá sjötti frá því þessi verðlaun voru fyrst veitt árið 1974. John Terry var valinn leikmaður ársins 2005 en svo liðu 14 ár þar til næsti varnarmaður (Van Dijk) fékk þessa viðurkenningu. Norman Hunter, varnarmaður Leeds United, var sá fyrsti sem var valinn leikmaður ársins 1974. Ári síðar fékk Colin Todd, varnarmaður Derby County, þessa viðurkenningu. Síðan liðu 17 ár þar til næsti varnarmaður var valinn leikmaður ársins. Það var Gary Pallister, leikmaður Manchester United. Ári síðar var Paul McGrath, leikmaður Aston Villa, valinn leikmaður ársins, á fyrsta tímabili ensku úrvaldeildarinnar (1992-93). Van Dijk er áttundi leikmaður Liverpool sem er útnefndur leikmaður ársins. Hinir eru Terry McDermott (1980), Kenny Dalglish (1983), Ian Rush (1984), John Barnes (1988), Steven Gerrard (2006), Luis Suárez (2014) og Mohamed Salah (2018).Van Dijk er að sjálfsögðu í liði ársins ásamt þremur öðrum leikmönnum Liverpool; Trent Alexander-Arnold, Andrew Robertson og Sadio Mané.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30 Sjáðu markaveisluna á Anfield í gær Sjáðu öll fimm mörk gærkvöldsins. 27. apríl 2019 08:00 „Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30 „Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 Van Dijk bestur og Sterling efnilegastur Árleg verðlaun í kvöld. 28. apríl 2019 21:48 Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið. 29. apríl 2019 09:30
„Van Dijk besti varnarmaður sem ég hef séð í búningi Liverpool“ Menn sitja ekki á skoðunum sínum hvað varðar Hollendinginn. 28. apríl 2019 21:30
„Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26. apríl 2019 22:04
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26. apríl 2019 20:45