Segir að töframark Salah ætti að þagga niður í rasistunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. apríl 2019 08:30 Salah fagnar sínu glæsilega marki. vísir/gety Liverpool tók annað skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í tæpa þrjá áratugi þegar að liðið lagði Chelsea, 2-0, í stórleik síðustu umferðar á sunnudaginn en annað mark Liverpool í leiknum var stórglæsilegt. Egypski framherjinn Mohamed Salah skoraði það með þrumufleyg fyrir utan teig en það gulltryggði veru Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni svona á meðan að Manchester City á eftir að spila leikinn sem að það á til góða. Fyrir leikinn fordæmdu bæði leikmenn og þjálfarar Liverpool og Chelsea myndbönd sem fóru í dreifingu um netið þar sem að stuðningsmenn liði í Lundúnum sungu um að Salah væri hryðjuverkamaður.„Svona á að þagga niður í þessum mönnum,“ segir Andrew Robertson, bakvörður Liverpool. „Það er ekki gaman að lenda í svona en Mo lét þetta ekki snerta sig. Það leit allavega ekki út fyrir það.“ „Því miður er fólk orðið vant þessu því þetta er alltaf að gerast. Raheem Sterling sagði á dögunum að eina leiðin til að þagga niður í svona fólki væri að skora svona mörk og vinna leiki.“ „Þetta var frábært mark. Hann sneri inn að marki og um leið og hann hitti boltann vissu allir að hann færi inn,“ segir Andrew Robertson. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. 15. apríl 2019 15:30 Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. 15. apríl 2019 15:00 Sjáðu stórkostlegt mark Salah og hvernig City afgreiddi Palace Mörkin úr leikjum gærdagsins í enska boltanum eru hér. 15. apríl 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool tók annað skref í átt að fyrsta Englandsmeistaratitlinum í tæpa þrjá áratugi þegar að liðið lagði Chelsea, 2-0, í stórleik síðustu umferðar á sunnudaginn en annað mark Liverpool í leiknum var stórglæsilegt. Egypski framherjinn Mohamed Salah skoraði það með þrumufleyg fyrir utan teig en það gulltryggði veru Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni svona á meðan að Manchester City á eftir að spila leikinn sem að það á til góða. Fyrir leikinn fordæmdu bæði leikmenn og þjálfarar Liverpool og Chelsea myndbönd sem fóru í dreifingu um netið þar sem að stuðningsmenn liði í Lundúnum sungu um að Salah væri hryðjuverkamaður.„Svona á að þagga niður í þessum mönnum,“ segir Andrew Robertson, bakvörður Liverpool. „Það er ekki gaman að lenda í svona en Mo lét þetta ekki snerta sig. Það leit allavega ekki út fyrir það.“ „Því miður er fólk orðið vant þessu því þetta er alltaf að gerast. Raheem Sterling sagði á dögunum að eina leiðin til að þagga niður í svona fólki væri að skora svona mörk og vinna leiki.“ „Þetta var frábært mark. Hann sneri inn að marki og um leið og hann hitti boltann vissu allir að hann færi inn,“ segir Andrew Robertson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. 15. apríl 2019 15:30 Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. 15. apríl 2019 15:00 Sjáðu stórkostlegt mark Salah og hvernig City afgreiddi Palace Mörkin úr leikjum gærdagsins í enska boltanum eru hér. 15. apríl 2019 08:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Klopp: Getum loksins lokað bókinni um það þegar Gerrard rann Jurgen Klopp segir sigur Liverpool á Chelsea um helgina hafa endanlega lokað kaflanum um hin frægu mistök Steven Gerrard þegar hann rann á vellinum. 15. apríl 2019 15:30
Messan: „Stuðningsmenn United vilja frekar sjá City vinna en Liverpool“ Liverpool og Manchester City eiga í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Leikurinn sem gæti haft úrslitaáhrif í þeirri baráttu er viðureign Manchester City og Manchester United. 15. apríl 2019 15:00
Sjáðu stórkostlegt mark Salah og hvernig City afgreiddi Palace Mörkin úr leikjum gærdagsins í enska boltanum eru hér. 15. apríl 2019 08:00