Keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hafði nú áhuga á að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 11:30 Jim Ratcliffe hafði áhuga á Rauðu djöflunum. Getty/Matthew Lloy Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, er sagður hafa spurst fyrir um kaup á enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Daily Mirror segir frá áhuga Jim Ratcliffe á því að kaupa Manchester United af Glazers fjölskyldunni en þar kemur jafnframt fram að honum hafi fundist verðmiðinn vera of hár. Það lítur því út fyrir að Manchester United verði áfram í eigu hinnar óvinsælu Glazers fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Líkt og var með áhuga konungsfjölskyldu Sádí Arabíu á dögunum þá er verðmiðinn á United of hár.Jim Ratcliffe 'enquired about replacing the Glazers' in Man United takeoverhttps://t.co/zWhpbxnt0jpic.twitter.com/iI0ihgG7Hc — Mirror Football (@MirrorFootball) June 26, 2019Sir Jim Ratcliffe er metinn á meira en 21 milljarða enskra punda eða meira þrjú þúsund og þrjú hundruð milljarða íslenskra króna. Glazers fjölskyldan keypti Manchester United fyrir 790 milljónir punda árið 2005 en hún hefur ekki verið að vinna sér inn miklar vinsældir meðal stuðningsmanna félagsins. Nú síðast var herferðinni #GlazersOut ýtt úr vör á samfélagsmiðlum. Stuðningsmennirnir eru mjög óánægðir með mikla skuldasöfnun Glazers fjölskyldunnar og slakt gengi félagsins á síðustu árum hefur aðeins verið olía á þann eld.Britain's richest man 'enquired about Man Utd takeover' https://t.co/kcVG9203n1pic.twitter.com/zfseR2Acgg — The Sun Football (@TheSunFootball) June 25, 2019Jim Ratcliffe hefur mikinn áhuga á Íslandi, hann keypti Grímsstaði á Fjöllum árið 2016 og hefur einnig keypt fleiri jarðir við Vopnafjörð. Ratcliffe er ársmiðahafi hjá Chelsea en hann er jafnframt mikill stuðningsmaður Manchester United. Hann er einnig mikill fótboltáhugamaður því árið 2017 eignaðist hann svissneska félagið FC Lausanne-Sport.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. 19. mars 2019 14:30