Pálmi Rafn reiknar með því að vera áfram í Vesturbænum: „Fátt sem kemur í staðinn fyrir KR“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2019 19:45 Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason skoraði markið sem tryggði KR 27. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins. Hann gerði eina markið í leik KR og Vals á Hlíðarenda á mánudaginn. Pálmi lék áður með Val og varð Íslandsmeistari með liðinu 2007. „Það er svo langt síðan. Ég man eiginlega ekkert eftir því. En þessi var hrikalega sætur og ofarlega á lista yfir það sem ég hef gert á ferlinum,“ sagði Pálmi í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Ég hef beðið lengi eftir þessu. Ég ætlaði að koma heim og vinna titil með KR og loksins tókst það.“ Pálmi hefur leikið sérstaklega vel með KR eftir að Rúnar Kristinsson tók við liðinu. En er Rúnar besti þjálfari sem Pálmi hefur haft á ferlinum? „Ég er hræddur um það. Hann hefur gert magnaða hluti með okkur ásamt Bjarna [Guðjónssyni] og Stjána [Kristjáni Finnbogasyni]. Þetta eru sigurvegarar, kunna að vinna, og eru búnir að gera okkur að sigurvegurum,“ sagði Pálmi. Samningur hans við KR rennur út eftir tímabilið. Hann gerir ráð fyrir því að spila áfram í svörtu og hvítu. „Ég reikna frekar með því að ég verði áfram. Við höfum talað saman og það er fátt sem kemur í staðinn fyrir KR. Ég reikna fastlega með því að ég verði áfram,“ sagði Pálmi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09 Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30 Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49 Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59 Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45 Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Finnur Tómas: Fór næstum að gráta og fer bókað að gráta inn í klefa Finnur Tómas Pálmason hefur farið mikinn í liði KR í sumar og landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. 16. september 2019 22:09
Sjö í leikmannahópi KR höfðu orðið Íslandsmeistarar með öðru liði áður Tólf í leikmannahópi KR höfðu áður orðið Íslandsmeistarar, þar af sjö með öðru liði. 17. september 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 0-1 KR | KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu 2019 KR er Íslandsmeistari í knattspyrnu í 27.sinn eftir öruggan 1-0 sigur á erkifjendum sínum í Val. Pálmi Rafn Pálmason gerði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins. 16. september 2019 21:30
Rúnar Kristinsson eftir að landa 27. Íslandsmeistaratitli KR: Ég er hrærður yfir þessu Það var tárvotur Rúnar Kristinsson sem mætti í viðtöl eftir 1-0 sigur KR að Hlíðarenda í kvöld en sigurinn þýðir að KR er Íslandsmeistari 2019 þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi Max deildinni. 16. september 2019 21:49
Skúli Jón: Ákvað fyrir tímabilið að ég ætlaði að hætta sem Íslandsmeistari Skúli Jón Friðgeirsson var maður leiksins er KR tryggði sér sinn 27. Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda í kvöld. 16. september 2019 21:59
Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. 17. september 2019 15:45
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30
Pepsi Max-mörkin: Þeir fengu kónginn í Vesturbænum aftur heim Rúmlega tíu mínútna innslag um Íslandsmeistara KR. 17. september 2019 09:30