Íslenski boltinn

Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Rúnar fagnar ásamt dóttir sinni eftir leikinn í gær.
Rúnar fagnar ásamt dóttir sinni eftir leikinn í gær. vísir/bára
KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum í Val.

Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins snemma leiks en með sigrinum tryggði KR sér titilinn. Þeir eru með níu stiga forskot á toppi deildarinnar er þrjár umferðir eru eftir.

KR hefur verið í bílstjórasætinu í nær allt sumar og það var mikil gleði yfir KR-ingum á samfélagsmiðlum í gær en það voru einnig fleiri sem óskuðu þeim til hamingju með árangurinn.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sá fréttirnar seint en fór hins vegar glöð að sofa og Rúnar Kristinsson heitir nú „Rúnar KRistinsson“ í augum KR-inga.

Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan.

































































































































 




















Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×