Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 08:15 Vinirnir Bradley Lowery og Jermain Defoe. vísir/getty Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15
Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15