Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 08:15 Vinirnir Bradley Lowery og Jermain Defoe. vísir/getty Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15
Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15