Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2017 15:15 Bradley og Jermain Defoe eru miklir vinir. vísir/getty Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Bradley litli er mikill stuðningsmaður Sunderland en félagið hefur hjálpað honum í veikindunum. Í gær fékk Bradley góða heimsókn á sjúkrahús en Jermain Defoe, Vito Mannone, John O'Shea og Sebastian Larson, leikmenn Sunderland, litu við. Strákurinn var að vonum ánægður með heimsóknina og endaði á því að sofna í fanginu á Defoe sem er í miklu uppáhaldi hjá honum. Bradley vakti mikla athygli þegar hann var lukkudrengur á leik Sunderland og Chelsea í desember. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Bradley skoraði að sjálfsögðu hjá Bosníumanninum en markið var valið mark desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni, ásamt sporðdrekamarki Henrikhs Mkhitaryan, leikmanns Manchester United. Bradley fékk í kjölfarið yfir 250.000 jólakort frá fólki í Bretlandi sem tók miklu ástfóstri við guttann.Bradley loves @IAmJermainDefoe he didn't want him to leave today and fell asleep cuddling into him #specialbond #bestfriends pic.twitter.com/sn2symKhdv— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Bradley loved your visit today, thank you for making time for him @VitoMannone88 @IAmJermainDefoe pic.twitter.com/4GDklaJXRx— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Bradley showing his toys to @VitoMannone88 and @IAmJermainDefoe #happytimes #heros pic.twitter.com/tYeZBBoDBn— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Love you little man ❤ #bestfriends https://t.co/hw1YtwQjZ2— Jermain Defoe (@IAmJermainDefoe) February 9, 2017 Can't describe how lovely this little fighter is!great time with @bradleysfight and his lovely… https://t.co/BuIll7bEom— Vito Mannone (@VitoMannone88) February 9, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Bradley litli er mikill stuðningsmaður Sunderland en félagið hefur hjálpað honum í veikindunum. Í gær fékk Bradley góða heimsókn á sjúkrahús en Jermain Defoe, Vito Mannone, John O'Shea og Sebastian Larson, leikmenn Sunderland, litu við. Strákurinn var að vonum ánægður með heimsóknina og endaði á því að sofna í fanginu á Defoe sem er í miklu uppáhaldi hjá honum. Bradley vakti mikla athygli þegar hann var lukkudrengur á leik Sunderland og Chelsea í desember. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Bradley skoraði að sjálfsögðu hjá Bosníumanninum en markið var valið mark desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni, ásamt sporðdrekamarki Henrikhs Mkhitaryan, leikmanns Manchester United. Bradley fékk í kjölfarið yfir 250.000 jólakort frá fólki í Bretlandi sem tók miklu ástfóstri við guttann.Bradley loves @IAmJermainDefoe he didn't want him to leave today and fell asleep cuddling into him #specialbond #bestfriends pic.twitter.com/sn2symKhdv— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Bradley loved your visit today, thank you for making time for him @VitoMannone88 @IAmJermainDefoe pic.twitter.com/4GDklaJXRx— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Bradley showing his toys to @VitoMannone88 and @IAmJermainDefoe #happytimes #heros pic.twitter.com/tYeZBBoDBn— Bradley Lowery (@Bradleysfight) February 9, 2017 Love you little man ❤ #bestfriends https://t.co/hw1YtwQjZ2— Jermain Defoe (@IAmJermainDefoe) February 9, 2017 Can't describe how lovely this little fighter is!great time with @bradleysfight and his lovely… https://t.co/BuIll7bEom— Vito Mannone (@VitoMannone88) February 9, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15