Diego Costa: Conte er fjarlægur og ekki með persónutöfra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:19 Costa og Conte þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Sjá meira
Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30
Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00
ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15