Diego Costa: Conte er fjarlægur og ekki með persónutöfra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:19 Costa og Conte þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30
Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00
ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15