Gerði meisturunum lífið leitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 07:30 Sam Vokes átti frábæran leik gegn Chelsea. vísir/getty Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Burnley gekk illa á útivelli á síðasta tímabili og vann aðeins einn útileik. Það var því ekki mikil ástæða til bjartsýni fyrir leikinn á Brúnni. Burnley var 0-3 yfir í hálfleik. Sam Vokes skoraði fyrsta og þriðja mark Burnley, bæði eftir fyrirgjafir sem þessi stóri og stæðilegi Walesverji þrífst á. Vokes var mikið meiddur þegar Burnley var í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2014-15 en náði sér ágætlega á strik í fyrra. Vokes skoraði alls 10 mörk, þar af fimm í síðustu sex leikjum Burnley á tímabilinu. Burnley seldi Andre Gray til Watford í síðustu viku og því er enn meiri ábyrgð á herðum Vokes. Burnley þarf á mörkum frá honum að halda ef liðið ætlar að halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni, annað árið í röð.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Burnley gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á heimavöll Englandsmeistara Chelsea. Burnley gekk skelfilega á útivelli á síðasta tímabili og liðið nú þegar búið að vinna jafn marga útileiki og það gerði allt tímabilið í fyrra. Byrjunin lofar góðu fyrir Burnley.Hvað kom á óvart? Huddersfield rúllaði yfir Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik félagsins í efstu deild í 45 ár. Steve Mounié, dýrasti leikmaður í sögu Huddersfield, skoraði tvívegis og stimplaði sig vel inn. David Wagner, stjóri Huddersfield, hefði ekki getað beðið um betri byrjun á tímabilinu.Mestu vonbrigðin Titilvörn Englandsmeistara Chelsea byrjaði hræðilega. Þeir töpuðu óvænt fyrir Burnley á heimavelli og misstu tvo leikmenn út af með rautt spjald. Sterka leikmenn vantar í lið Chelsea og í leiknum á laugardaginn kom í ljós hversu þunnskipaður leikmannahópurinn er. Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Burnley gekk illa á útivelli á síðasta tímabili og vann aðeins einn útileik. Það var því ekki mikil ástæða til bjartsýni fyrir leikinn á Brúnni. Burnley var 0-3 yfir í hálfleik. Sam Vokes skoraði fyrsta og þriðja mark Burnley, bæði eftir fyrirgjafir sem þessi stóri og stæðilegi Walesverji þrífst á. Vokes var mikið meiddur þegar Burnley var í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2014-15 en náði sér ágætlega á strik í fyrra. Vokes skoraði alls 10 mörk, þar af fimm í síðustu sex leikjum Burnley á tímabilinu. Burnley seldi Andre Gray til Watford í síðustu viku og því er enn meiri ábyrgð á herðum Vokes. Burnley þarf á mörkum frá honum að halda ef liðið ætlar að halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni, annað árið í röð.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Burnley gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á heimavöll Englandsmeistara Chelsea. Burnley gekk skelfilega á útivelli á síðasta tímabili og liðið nú þegar búið að vinna jafn marga útileiki og það gerði allt tímabilið í fyrra. Byrjunin lofar góðu fyrir Burnley.Hvað kom á óvart? Huddersfield rúllaði yfir Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik félagsins í efstu deild í 45 ár. Steve Mounié, dýrasti leikmaður í sögu Huddersfield, skoraði tvívegis og stimplaði sig vel inn. David Wagner, stjóri Huddersfield, hefði ekki getað beðið um betri byrjun á tímabilinu.Mestu vonbrigðin Titilvörn Englandsmeistara Chelsea byrjaði hræðilega. Þeir töpuðu óvænt fyrir Burnley á heimavelli og misstu tvo leikmenn út af með rautt spjald. Sterka leikmenn vantar í lið Chelsea og í leiknum á laugardaginn kom í ljós hversu þunnskipaður leikmannahópurinn er.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00