Gerði meisturunum lífið leitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 07:30 Sam Vokes átti frábæran leik gegn Chelsea. vísir/getty Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Burnley gekk illa á útivelli á síðasta tímabili og vann aðeins einn útileik. Það var því ekki mikil ástæða til bjartsýni fyrir leikinn á Brúnni. Burnley var 0-3 yfir í hálfleik. Sam Vokes skoraði fyrsta og þriðja mark Burnley, bæði eftir fyrirgjafir sem þessi stóri og stæðilegi Walesverji þrífst á. Vokes var mikið meiddur þegar Burnley var í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2014-15 en náði sér ágætlega á strik í fyrra. Vokes skoraði alls 10 mörk, þar af fimm í síðustu sex leikjum Burnley á tímabilinu. Burnley seldi Andre Gray til Watford í síðustu viku og því er enn meiri ábyrgð á herðum Vokes. Burnley þarf á mörkum frá honum að halda ef liðið ætlar að halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni, annað árið í röð.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Burnley gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á heimavöll Englandsmeistara Chelsea. Burnley gekk skelfilega á útivelli á síðasta tímabili og liðið nú þegar búið að vinna jafn marga útileiki og það gerði allt tímabilið í fyrra. Byrjunin lofar góðu fyrir Burnley.Hvað kom á óvart? Huddersfield rúllaði yfir Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik félagsins í efstu deild í 45 ár. Steve Mounié, dýrasti leikmaður í sögu Huddersfield, skoraði tvívegis og stimplaði sig vel inn. David Wagner, stjóri Huddersfield, hefði ekki getað beðið um betri byrjun á tímabilinu.Mestu vonbrigðin Titilvörn Englandsmeistara Chelsea byrjaði hræðilega. Þeir töpuðu óvænt fyrir Burnley á heimavelli og misstu tvo leikmenn út af með rautt spjald. Sterka leikmenn vantar í lið Chelsea og í leiknum á laugardaginn kom í ljós hversu þunnskipaður leikmannahópurinn er. Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Burnley gekk illa á útivelli á síðasta tímabili og vann aðeins einn útileik. Það var því ekki mikil ástæða til bjartsýni fyrir leikinn á Brúnni. Burnley var 0-3 yfir í hálfleik. Sam Vokes skoraði fyrsta og þriðja mark Burnley, bæði eftir fyrirgjafir sem þessi stóri og stæðilegi Walesverji þrífst á. Vokes var mikið meiddur þegar Burnley var í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2014-15 en náði sér ágætlega á strik í fyrra. Vokes skoraði alls 10 mörk, þar af fimm í síðustu sex leikjum Burnley á tímabilinu. Burnley seldi Andre Gray til Watford í síðustu viku og því er enn meiri ábyrgð á herðum Vokes. Burnley þarf á mörkum frá honum að halda ef liðið ætlar að halda sér uppi í ensku úrvalsdeildinni, annað árið í röð.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Burnley gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á heimavöll Englandsmeistara Chelsea. Burnley gekk skelfilega á útivelli á síðasta tímabili og liðið nú þegar búið að vinna jafn marga útileiki og það gerði allt tímabilið í fyrra. Byrjunin lofar góðu fyrir Burnley.Hvað kom á óvart? Huddersfield rúllaði yfir Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik félagsins í efstu deild í 45 ár. Steve Mounié, dýrasti leikmaður í sögu Huddersfield, skoraði tvívegis og stimplaði sig vel inn. David Wagner, stjóri Huddersfield, hefði ekki getað beðið um betri byrjun á tímabilinu.Mestu vonbrigðin Titilvörn Englandsmeistara Chelsea byrjaði hræðilega. Þeir töpuðu óvænt fyrir Burnley á heimavelli og misstu tvo leikmenn út af með rautt spjald. Sterka leikmenn vantar í lið Chelsea og í leiknum á laugardaginn kom í ljós hversu þunnskipaður leikmannahópurinn er.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Fullkomin endurkoma týnda sonarins Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman. 14. ágúst 2017 07:00