Diego Costa: Conte er fjarlægur og ekki með persónutöfra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:19 Costa og Conte þegar allt lék í lyndi. vísir/getty Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Diego Costa segir Chelsea og knattspyrnustjóra liðsins, Antonio Conte, til syndana í viðtali við Daily Mail. Costa var markahæsti leikmaður Chelsea þegar liðið varð Englandsmeistari á síðasta tímabili. Í júní sendi Conte honum hins vegar skilaboð og sagði að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá Chelsea. Þrátt fyrir allt er Costa enn leikmaður Chelsea og félagið vill núna láta hann æfa með varaliðinu. Hann er hins vegar staddur í Brasilíu þessa stundina. „Af hverju leyfa þeir mér ekki að fara ef þeir vilja mig ekki? Ég verð að gera það sem ég þarf að gera. Ég verð að hugsa um sjálfan mig. Ég hef verið góður strákur og reynt að gera það sem er rétt. Ég vil fara til Atlético Madrid,“ sagði Costa. Að sögn framherjans öfluga var það ljóst strax í janúar að Conte vildi losna við hann. „Ég var nálægt því að endurnýja samninginn minn en þeir hættu við. Ég gruna stjórann að standa á bak við það,“ sagði Costa. „Hugmyndir hans eru mjög skýrar. Ég er búinn að sjá hvers lags maður hann er. Hann hefur sínar skoðanir og þær eru ekki að fara að breytast. Ég virði hann sem frábæran stjóra. Hann hefur gert frábæra hluti en ég er ekki hrifinn af honum sem manni. Hann er ekki náinn leikmönnunum sínum. Hann er mjög fjarlægur. Hann er ekki með persónutöfra.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Gerði meisturunum lífið leitt Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. 14. ágúst 2017 07:30
Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10. ágúst 2017 11:00
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. 11. ágúst 2017 20:00
ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. 12. ágúst 2017 12:15