Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 20:45 Ian Rush, Gylfi Þór Sigurðsson og Tony Cottee. Vísir/Samsett/Getty Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Gylfi verður þó ekki aðeins dýrasti knattspyrnumaður Everton því hann verður einnig dýrasti knattspyrnumaður Bítlaborgarinnar frá upphafi. Liverpool Echo hefur þetta eftir hlaðvarpsmanninum Tony „Scotty“ Scott. Dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar fyrir kaupin á Gylfa var Christian Benteke sem Liverpool keypti frá Aston Villa á 41,85 milljónir punda. Everton mun á endanum borga meira en það fyrir íslenska landsliðsmanninn samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Þetta verður því í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem dýrasti leikmaður Everton kostar meira en dýrasti knattspyrnumaður nágrannanna í Liverpool. Liverpool hefur verið ofar allt frá því að félagið borgaði ítalska félaginu Juventus 2,7 milljónir punda fyrir Ian Rush í ágúst 1988. Dýrasti leikmaður Everton var þá Tony Cottee sem félagið hafi keypt á 2,2 milljónir punda frá West Ham United í byrjun ágúst 1988. Þegar Everton keypti Cottee var hann dýrasti leikmaður Bretlandseyja. Það tók Liverpool aðeins tvær vikur að bæta það met og dýrasti leikmaður í sögu Liverpool hefur síðan þá alltaf kostað meira en dýrasti leikmaður Everton eða þar til núna. Gylfi var því fljótur að hjálpa Everton að komast yfir Liverpool á þeim lista. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ómögulegt að fylla skarð Gylfa“ Það er ómögulegt fyrir Swansea City að fylla skarð Gylfa Þórs Sigurðssonar. Þetta segir Ian Walsh, fyrrverandi leikmaður Swansea og velska landsliðsins. 16. ágúst 2017 07:17 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Sjá meira
Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Gylfi verður þó ekki aðeins dýrasti knattspyrnumaður Everton því hann verður einnig dýrasti knattspyrnumaður Bítlaborgarinnar frá upphafi. Liverpool Echo hefur þetta eftir hlaðvarpsmanninum Tony „Scotty“ Scott. Dýrasti leikmaður Bítlaborgarinnar fyrir kaupin á Gylfa var Christian Benteke sem Liverpool keypti frá Aston Villa á 41,85 milljónir punda. Everton mun á endanum borga meira en það fyrir íslenska landsliðsmanninn samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Þetta verður því í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem dýrasti leikmaður Everton kostar meira en dýrasti knattspyrnumaður nágrannanna í Liverpool. Liverpool hefur verið ofar allt frá því að félagið borgaði ítalska félaginu Juventus 2,7 milljónir punda fyrir Ian Rush í ágúst 1988. Dýrasti leikmaður Everton var þá Tony Cottee sem félagið hafi keypt á 2,2 milljónir punda frá West Ham United í byrjun ágúst 1988. Þegar Everton keypti Cottee var hann dýrasti leikmaður Bretlandseyja. Það tók Liverpool aðeins tvær vikur að bæta það met og dýrasti leikmaður í sögu Liverpool hefur síðan þá alltaf kostað meira en dýrasti leikmaður Everton eða þar til núna. Gylfi var því fljótur að hjálpa Everton að komast yfir Liverpool á þeim lista.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ómögulegt að fylla skarð Gylfa“ Það er ómögulegt fyrir Swansea City að fylla skarð Gylfa Þórs Sigurðssonar. Þetta segir Ian Walsh, fyrrverandi leikmaður Swansea og velska landsliðsins. 16. ágúst 2017 07:17 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ Sjá meira
„Ómögulegt að fylla skarð Gylfa“ Það er ómögulegt fyrir Swansea City að fylla skarð Gylfa Þórs Sigurðssonar. Þetta segir Ian Walsh, fyrrverandi leikmaður Swansea og velska landsliðsins. 16. ágúst 2017 07:17
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Spilar í bláu allan ársins hring Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag. 16. ágúst 2017 06:00
Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15
Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15