Defoe grét er hann ræddi um sex ára dauðvona vin sinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 08:15 Vinirnir Bradley Lowery og Jermain Defoe. vísir/getty Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Jermain Defoe, leikmaður Bournemouth, gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í gær þar sem hann ræddi um vin sinn Bradley Lowery. Vinátta Defoes og Bradleys hefur vakið mikla athygli. Bradley er sex ára gamall drengur sem er með ólæknandi krabbamein og á aðeins nokkra daga eftir ólifaða.Defoe og Bradley kynntust þegar sá síðarnefndi var lukkudrengur á leik Sunderland og Everton á síðasta tímabili. Þeir urðu miklir vinir og Bradley leiddi Defoe t.a.m. inn á völlinn fyrir landsleik Englands og Litháen á Wembley í mars. „Staðan er ekki góð. Þetta er spurning um nokkra daga,“ sagði hinn 34 ára gamli Defoe aðspurður um líðan Bradleys á blaðamannafundi Bournemouth í gær. Defoe er í góðu sambandi við fjölskyldu Bradleys og heimsótti vin sinn á dögunum. „Ég tala við fjölskyldu hans á hverjum degi. Ég hitti hann fyrir nokkrum dögum og það var erfitt að sjá hann þjást,“ sagði Defoe. „Hann verður alltaf í hjarta mér, svo lengi sem ég lifi. Þetta er erfitt og setur hlutina í nýtt samhengi.“Myndband af blaðamannafundinum þar sem Defoe talar um Bradley má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. 15. desember 2016 16:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2. janúar 2017 22:15
Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29. júní 2017 15:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15