Fimm ára gamall krabbameinsveikur drengur upplifði drauminn á Ljósvangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2016 16:00 Bradley var öruggur á vítapunktinum. vísir/getty Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Barátta Bradleys litla við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli á Englandi. Söfnun var sett af stað fyrir strákinn og í september fékk hann að leiða Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton. Eftir leikinn gaf Everton 200.000 pund í söfnunina fyrir Bradley. Foreldrar Bradleys fengu þær hræðilegu fréttir í síðustu viku að krabbameinið hefði dreift úr sér og þeirra biði ákvörðun um hvort það ætti að halda meðferðinni áfram eða hætta henni. Ekki liggur fyrir hvaða ákvörðun foreldrar Bradleys tóku. Stráksi var aðalmaðurinn á Ljósvangi í gær þar sem Sunderland tók á móti Chelsea. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Áður en hann tók vítið fékk hann góð ráð hjá Diego Costa, markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Að sjálfsögðu skoraði Bradley og þar með rættist draumur hans; að skora fyrir Sunderland á Ljósvangi. Bradley leiddi síðan liðin út á völlinn og á 5. mínútu stóðu áhorfendur á Ljósvangi upp og klöppuðu fyrir honum. Hjartnæm stund.WATCH: @Bradleysfight takes penalties at Sunderland. What a brave boy he is. Send him a card & make his Christmas. https://t.co/yhEL8ndq19— Sky Football (@SkyFootball) December 14, 2016 Nice to meet you Bradleypic.twitter.com/qp6qjZhgRJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) December 15, 2016 Best warm up I will ever get in my entire career by little Bradley.a pleasure to meet again his dad.keep strong my prayers are with youhttps://t.co/6yzsSpgVti— Vito Mannone (@VitoMannone88) December 14, 2016 Choose your Star Man from Wednesday night's game...— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) December 14, 2016 Five-year-old Sunderland fan Bradley Lowery enjoyed a night to remember yesterday, netting a goal against the Blues at the Stadium of Light! pic.twitter.com/gfXbX5tMvP— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 15, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Draumur Bradleys Lowery, fimm ára gamals krabbameinsveiks drengs, rættist í gærkvöldi þegar hann skoraði fyrir Sunderland á Ljósvangi. Barátta Bradleys litla við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli á Englandi. Söfnun var sett af stað fyrir strákinn og í september fékk hann að leiða Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton. Eftir leikinn gaf Everton 200.000 pund í söfnunina fyrir Bradley. Foreldrar Bradleys fengu þær hræðilegu fréttir í síðustu viku að krabbameinið hefði dreift úr sér og þeirra biði ákvörðun um hvort það ætti að halda meðferðinni áfram eða hætta henni. Ekki liggur fyrir hvaða ákvörðun foreldrar Bradleys tóku. Stráksi var aðalmaðurinn á Ljósvangi í gær þar sem Sunderland tók á móti Chelsea. Fyrir leikinn lék hann sér með leikmönnum liðanna og tók víti á Asmir Begovic, varamarkvörð Chelsea. Áður en hann tók vítið fékk hann góð ráð hjá Diego Costa, markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Að sjálfsögðu skoraði Bradley og þar með rættist draumur hans; að skora fyrir Sunderland á Ljósvangi. Bradley leiddi síðan liðin út á völlinn og á 5. mínútu stóðu áhorfendur á Ljósvangi upp og klöppuðu fyrir honum. Hjartnæm stund.WATCH: @Bradleysfight takes penalties at Sunderland. What a brave boy he is. Send him a card & make his Christmas. https://t.co/yhEL8ndq19— Sky Football (@SkyFootball) December 14, 2016 Nice to meet you Bradleypic.twitter.com/qp6qjZhgRJ— Cesc Fàbregas Soler (@cesc4official) December 15, 2016 Best warm up I will ever get in my entire career by little Bradley.a pleasure to meet again his dad.keep strong my prayers are with youhttps://t.co/6yzsSpgVti— Vito Mannone (@VitoMannone88) December 14, 2016 Choose your Star Man from Wednesday night's game...— Sunderland AFC (@SunderlandAFC) December 14, 2016 Five-year-old Sunderland fan Bradley Lowery enjoyed a night to remember yesterday, netting a goal against the Blues at the Stadium of Light! pic.twitter.com/gfXbX5tMvP— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 15, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00 Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24 Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Uppgjör umferðarinnar í enska: Ótrúlegar vörslur hjá Courtois og De Gea, skallaþrenna Rondóns og öll mörkin Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með átta leikjum. 15. desember 2016 10:00
Everton gaf 200.000 pund í söfnun fyrir krabbameinsveikan dreng Bradley Lowery, fimm ára enskur drengur sem glímir við krabbamein, leiddi Jermain Defoe, fyrirliða Sunderland, inn á völlinn þegar liðið mætti Everton á Ljósvangi í kvöld. 12. september 2016 22:24
Mark Fabregas dugði til gegn botnliðinu | Sjáðu markið Það var enginn meistarabragur á liði Chelsea í kvöld gegn botnliði Sunderland en Chelsea gerði nóg til þess að fá þrjú stig. 14. desember 2016 21:30