Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 12:00 Framkvæma þurfti sprengjuleit á Old Trafford um helgina. vísir/getty Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30