Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 08:45 Leikmenn Everton fagna með Ashley Williams (nr. 5) sem skoraði sigurmarkið gegn Arsenal. vísir/getty Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. Umferðin klárast svo í kvöld með átta leikjum. Eftir 14 leiki í röð án taps laut Arsenal í lægra haldi fyrir Everton á útivelli. Lokatölur 2-1, Everton í vil. Arsenal byrjaði leikinn mun betur og Alexis Sánchez kom Skyttunum yfir á 20. mínútu þegar skot hans beint úr aukaspyrnu fór í Ashley Williams og inn. Everton gafst ekki upp og hægri bakvörðurinn Seamus Coleman jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik eftir sendingu frá vinstri bakverðinum, Leighton Baines. Það var svo Williams sem tryggði Everton öll þrjú stigin þegar hann skallaði hornspyrnu Ross Barkley í netið, fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Williams fyrir Everton. Phil Jagielka, fyrirliði Everton, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Everton hélt út en þurfti þó að bjarga tvisvar á línu í lokasókn Arsenal.Í hinum leik gærkvöldsins vann Bournemouth 1-0 sigur á Leicester City. Englandsmeisturunum var þar með skellt aftur niður á jörðina eftir sigurinn frábæra á Manchester City á laugardaginn. Marc Pugh skoraði eina markið á Vitality vellinum í gær á 34. mínútu. Pugh var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á tímabilinu og þakkaði traustið með marki. Eftir sigurinn er Bournemouth í 8. sæti deildarinnar en Leicester er í því fjórtánda.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. Umferðin klárast svo í kvöld með átta leikjum. Eftir 14 leiki í röð án taps laut Arsenal í lægra haldi fyrir Everton á útivelli. Lokatölur 2-1, Everton í vil. Arsenal byrjaði leikinn mun betur og Alexis Sánchez kom Skyttunum yfir á 20. mínútu þegar skot hans beint úr aukaspyrnu fór í Ashley Williams og inn. Everton gafst ekki upp og hægri bakvörðurinn Seamus Coleman jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik eftir sendingu frá vinstri bakverðinum, Leighton Baines. Það var svo Williams sem tryggði Everton öll þrjú stigin þegar hann skallaði hornspyrnu Ross Barkley í netið, fjórum mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Williams fyrir Everton. Phil Jagielka, fyrirliði Everton, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í uppbótartíma. Everton hélt út en þurfti þó að bjarga tvisvar á línu í lokasókn Arsenal.Í hinum leik gærkvöldsins vann Bournemouth 1-0 sigur á Leicester City. Englandsmeisturunum var þar með skellt aftur niður á jörðina eftir sigurinn frábæra á Manchester City á laugardaginn. Marc Pugh skoraði eina markið á Vitality vellinum í gær á 34. mínútu. Pugh var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á tímabilinu og þakkaði traustið með marki. Eftir sigurinn er Bournemouth í 8. sæti deildarinnar en Leicester er í því fjórtánda.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30