Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. maí 2016 12:00 Framkvæma þurfti sprengjuleit á Old Trafford um helgina. vísir/getty Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Maðurinn sem á fyrirtækið sem bar ábyrgð á því að eftirlíking af sprengju gleymdist á Old Trafford í síðustu viku hefur beðist afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist. Rýma varð leikvanginn skömmu fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni um helgina þegar hluturinn fannst og var ákveðið að fresta leiknum. Sjá einnig: Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Eftir að hluturinn hafi verið sprengdur af sérfræðingur kom í ljós að um eftirlíkingu var að ræða sem öryggisfyrirtækið Security Search Management & Solutions skildi eftir á æfingu í síðustu viku. Christopher Reid, forstjóri fyrirtækisins, baðst afsökunar á málinu og segir að eftir atvikið sé framtíð þess ekki björt. „Þetta eru mín mistök og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Líklegt er að fyrirtækið verður leyst upp,“ sagði Reid sem er fyrrum lögreglumaður. Sjá einnig: Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" „Það er örugglega verið að funda núna um hvers konar gapastokk á að nota fyrir mig. Ég verð að axla ábyrgð og mun gera það.“ „Það er heilmikið sem ég vil segja við stuðningsmenn en ég ætla ekki að gera það á þessum tíma. Ég veit ekki hvað ég má segja og hvað ég á að segja.“ Líklegt er að United tapi hálfum milljarði króna á öllu saman en leikur United og Bournemouth fer fram í kvöld.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47 Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56 Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45 Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21 Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Íslendingur á Old Trafford: „Fólk áttar sig ekki á hvað er að gerast" Rúmlega 30 Íslendingar voru á Old Trafford þegar leik Manchester United og Bournemouth þurfti að aflýsa vegna þess að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 14:30
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15. maí 2016 21:47
Grunsamleg pakkning fannst á Old Trafford | Leiknum aflýst Leik Manchester United og Bournemouth hefur verið aflýst eftir að grunsamleg pakkning fannst í stúkunni. 15. maí 2016 13:56
Pakkinn sprengdur upp af sérfræðingum Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag var sprengdur upp af sprengjusérfræðingum þegar áhorfendurnir voru farnir af vellinum. 15. maí 2016 16:48
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15. maí 2016 20:45
Sprengjusérfræðingar skoða Old Trafford Sprengjusérfræðingar eru mættir á Old Trafford til þess að fara yfir stöðu mála, en leik Man. Utd og Bournemouth var aflýst þar í dag. 15. maí 2016 15:21
Sprengjan á Old Trafford reyndist hættulaus Lögreglan rýmdi leikvanginn og sprengdi hlutinn sem líktist sprengju en engin hætta stafaði af. 15. maí 2016 18:15
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16. maí 2016 14:30