Rýma nágrenni sprenginganna vegna mengunar Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2015 11:04 Nú er staðfest að 85 létu lífið í sprengingunum. Vísir/EPA Yfirvöld í Kína hafa skipað íbúum hafnarborgarinnar Tianjin að rýma svæðið þar sem gríðarlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Um er að ræða svæði með þriggja kílómetra radíus og var gripið til þessa ráðs vegna gruns um blásýrumengun í andrúmsloftinu.Samkvæmt BBC hefur nú verið staðfest að 85 létu lífið í sprengingunum. Rúmlega 720 manns slösuðust og þar af 25 sem eru í alvarlegu ástandi.Fjölmiðillinn Xinhua sagði frá því í morgun að manni hefði verið bjargað úr rústunum í um 50 metra fjarlægð frá miðju sprenginganna. Sá gat talað við björgunarmenn þegar hann fannst og er hann nú á sjúkrahúsi. Enn loga eldar í borginni og í morgun blossaði upp nýr eldur sem eyðilagði fleiri bíla við höfnina. Þúsundir nýrra bíla sem biðu flutnings eyðilögðust í upprunalegu sprengingunum. Fjölda fólks er enn saknað. Tugir ættingja sem bíða svara reyndu að stöðva blaðamannafund í morgun og fóru fram á að fá upplýsingar um ættingja sína. „Við höfum farið og leitað á öllum sjúkrahúsum borgarinnar og höfum ekki fundið þau,“ segir Wang Baoxia við Reuters fréttaveituna. Hann leitar bróður síns. „Það hefur enginn embættismaður viljað ræða við okkur. Ekki einn.“ Tengdar fréttir 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Yfirvöld í Kína hafa skipað íbúum hafnarborgarinnar Tianjin að rýma svæðið þar sem gríðarlega stórar sprengingar urðu á miðvikudaginn. Um er að ræða svæði með þriggja kílómetra radíus og var gripið til þessa ráðs vegna gruns um blásýrumengun í andrúmsloftinu.Samkvæmt BBC hefur nú verið staðfest að 85 létu lífið í sprengingunum. Rúmlega 720 manns slösuðust og þar af 25 sem eru í alvarlegu ástandi.Fjölmiðillinn Xinhua sagði frá því í morgun að manni hefði verið bjargað úr rústunum í um 50 metra fjarlægð frá miðju sprenginganna. Sá gat talað við björgunarmenn þegar hann fannst og er hann nú á sjúkrahúsi. Enn loga eldar í borginni og í morgun blossaði upp nýr eldur sem eyðilagði fleiri bíla við höfnina. Þúsundir nýrra bíla sem biðu flutnings eyðilögðust í upprunalegu sprengingunum. Fjölda fólks er enn saknað. Tugir ættingja sem bíða svara reyndu að stöðva blaðamannafund í morgun og fóru fram á að fá upplýsingar um ættingja sína. „Við höfum farið og leitað á öllum sjúkrahúsum borgarinnar og höfum ekki fundið þau,“ segir Wang Baoxia við Reuters fréttaveituna. Hann leitar bróður síns. „Það hefur enginn embættismaður viljað ræða við okkur. Ekki einn.“
Tengdar fréttir 2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21 Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17 Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10 Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00 3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18 Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
2.000 glænýir Volkswagen bílar fuðruðu upp í kínversku sprengingunni Meðal annars 1.065 Touareg jeppar og 257 Tiguan jepplingar gerónýtir. 13. ágúst 2015 15:21
Fjöldi látinna hækkar enn - Myndbönd Minnst 50 eru látnir og 700 eru særðir í gífurlega stórum sprengingum í Tianjin í Kína í gær. 13. ágúst 2015 19:17
Gífurleg sprenging í Tianjin í Kína Myndbönd af sprengingunni fara nú víða um samfélagsmiðla. 12. ágúst 2015 18:10
Umhverfistjón gæti orðið langvarandi Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús. 14. ágúst 2015 07:00
3.500 halda til í neyðarskýlum - Myndband Eldar loga enn í Tianjin og eru rúmlega þúsund slökkviliðsmenn að störfum. 13. ágúst 2015 21:18
Embættismenn gera rassíu í Kína Stjórnvöld segja forsvarsmenn vöruhússins sem sprakk í loft upp í Tianjin hafa brotið öryggisreglur. 14. ágúst 2015 19:02