Reynir situr í settinu með hárkolluna sína og kallar menn hrotta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2014 07:00 Reynir Leósson í leik með Val. vísir/vilhelm Kjartan Henry Finnbogason hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna atvika sem hafa komið upp í leikjum KR. Framherjinn er ekki sáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið í Pepsi-mörkunum og þá sérstaklega þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá ReyniLeóssyni. „Reynir var í Skagaliðinu þegar þeir voru upp á sitt grjótharðasta. Ég spilaði stundum á móti honum og ósjaldan var maður klipinn í hornum eða fékk hné í bakið. Hvort það var viljandi eða ekki skiptir ekki máli. Þetta var partur af boltanum,“ segir Kjartan. „Svo situr hann í sjónvarpssettinu með hárkolluna sína og vænir menn um að vera hrotta og óþverra. Mér finnst það vera aumkunarvert. Ég var orðinn frekar þreyttur á því. Reynir fór í taugarnar á mér því hann var að kasta steinum úr glerhúsi. Ég á ekki til orð yfir það að hann sé að væna menn um hrottaskap. Ég skil vel að menn séu að búa til sjónvarp, reyna að vera fyndnir og svaka spaðar en ég held að menn ættu stundum að líta sér nær.“ Kjartan neitar því þó ekki að hann sé fastur fyrir enda keppnismaður. „Ég er ekki að segja að ég sé einhver engill. Ég er karakter og hef alltaf verið svona. Ég er líka oft marinn og stigið á mig en ég mæti ekki í viðtöl og væli hvort eitthvað sé viljandi líkt og Brynjar Gauti gerði eftir ÍBV-leikinn. „Come on“ þetta eru fullorðnir karlmenn í fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna atvika sem hafa komið upp í leikjum KR. Framherjinn er ekki sáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið í Pepsi-mörkunum og þá sérstaklega þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá ReyniLeóssyni. „Reynir var í Skagaliðinu þegar þeir voru upp á sitt grjótharðasta. Ég spilaði stundum á móti honum og ósjaldan var maður klipinn í hornum eða fékk hné í bakið. Hvort það var viljandi eða ekki skiptir ekki máli. Þetta var partur af boltanum,“ segir Kjartan. „Svo situr hann í sjónvarpssettinu með hárkolluna sína og vænir menn um að vera hrotta og óþverra. Mér finnst það vera aumkunarvert. Ég var orðinn frekar þreyttur á því. Reynir fór í taugarnar á mér því hann var að kasta steinum úr glerhúsi. Ég á ekki til orð yfir það að hann sé að væna menn um hrottaskap. Ég skil vel að menn séu að búa til sjónvarp, reyna að vera fyndnir og svaka spaðar en ég held að menn ættu stundum að líta sér nær.“ Kjartan neitar því þó ekki að hann sé fastur fyrir enda keppnismaður. „Ég er ekki að segja að ég sé einhver engill. Ég er karakter og hef alltaf verið svona. Ég er líka oft marinn og stigið á mig en ég mæti ekki í viðtöl og væli hvort eitthvað sé viljandi líkt og Brynjar Gauti gerði eftir ÍBV-leikinn. „Come on“ þetta eru fullorðnir karlmenn í fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14
Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26
Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00