Reynir situr í settinu með hárkolluna sína og kallar menn hrotta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2014 07:00 Reynir Leósson í leik með Val. vísir/vilhelm Kjartan Henry Finnbogason hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna atvika sem hafa komið upp í leikjum KR. Framherjinn er ekki sáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið í Pepsi-mörkunum og þá sérstaklega þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá ReyniLeóssyni. „Reynir var í Skagaliðinu þegar þeir voru upp á sitt grjótharðasta. Ég spilaði stundum á móti honum og ósjaldan var maður klipinn í hornum eða fékk hné í bakið. Hvort það var viljandi eða ekki skiptir ekki máli. Þetta var partur af boltanum,“ segir Kjartan. „Svo situr hann í sjónvarpssettinu með hárkolluna sína og vænir menn um að vera hrotta og óþverra. Mér finnst það vera aumkunarvert. Ég var orðinn frekar þreyttur á því. Reynir fór í taugarnar á mér því hann var að kasta steinum úr glerhúsi. Ég á ekki til orð yfir það að hann sé að væna menn um hrottaskap. Ég skil vel að menn séu að búa til sjónvarp, reyna að vera fyndnir og svaka spaðar en ég held að menn ættu stundum að líta sér nær.“ Kjartan neitar því þó ekki að hann sé fastur fyrir enda keppnismaður. „Ég er ekki að segja að ég sé einhver engill. Ég er karakter og hef alltaf verið svona. Ég er líka oft marinn og stigið á mig en ég mæti ekki í viðtöl og væli hvort eitthvað sé viljandi líkt og Brynjar Gauti gerði eftir ÍBV-leikinn. „Come on“ þetta eru fullorðnir karlmenn í fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna atvika sem hafa komið upp í leikjum KR. Framherjinn er ekki sáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið í Pepsi-mörkunum og þá sérstaklega þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá ReyniLeóssyni. „Reynir var í Skagaliðinu þegar þeir voru upp á sitt grjótharðasta. Ég spilaði stundum á móti honum og ósjaldan var maður klipinn í hornum eða fékk hné í bakið. Hvort það var viljandi eða ekki skiptir ekki máli. Þetta var partur af boltanum,“ segir Kjartan. „Svo situr hann í sjónvarpssettinu með hárkolluna sína og vænir menn um að vera hrotta og óþverra. Mér finnst það vera aumkunarvert. Ég var orðinn frekar þreyttur á því. Reynir fór í taugarnar á mér því hann var að kasta steinum úr glerhúsi. Ég á ekki til orð yfir það að hann sé að væna menn um hrottaskap. Ég skil vel að menn séu að búa til sjónvarp, reyna að vera fyndnir og svaka spaðar en ég held að menn ættu stundum að líta sér nær.“ Kjartan neitar því þó ekki að hann sé fastur fyrir enda keppnismaður. „Ég er ekki að segja að ég sé einhver engill. Ég er karakter og hef alltaf verið svona. Ég er líka oft marinn og stigið á mig en ég mæti ekki í viðtöl og væli hvort eitthvað sé viljandi líkt og Brynjar Gauti gerði eftir ÍBV-leikinn. „Come on“ þetta eru fullorðnir karlmenn í fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Rúnar Kristinsson hefur fengið nóg af því skítkasti sem Kjartan Henry Finnbogason þarf að þola af hálfu stuðningsmanna annarra liða í deildinni. 31. júlí 2014 20:33
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14
Atli Jens: Vona að Kjartan bæti ráð sitt Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, hefur ekkert æft síðan KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason steig ofan á hann í leik liðanna á Akureyri. 15. júlí 2014 19:26
Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00