„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2014 10:14 Atli Jens í leik með Þór fyrr í sumar. Vísir/Pjetur Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, segir að það hafi séð vel á honum eftir leik liðsins gegn KR en þá þurfti hann að fara meiddur af velli. Eins og kom fram í Pepsi-mörkunum í gær steig Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, á hann í leiknum. Atli Jens segir að við það hafi hann fengið tak í hnéð. „Ég hef átt við hnévandamál að stríða síðastliðin 5-6 ár og það má lítið út af bregða til að það verði slæmt aftur,“ sagði Atli Jens í samtali við Vísi í dag. „Hann stígur á innanvert lærið, rétt við hnéð. Það sást vel á mér eftir leikinn enda með takkför eftir hann. Í dag er ég blár og marinn,“ bætti hann við. Atli Jens getur ekki lagt mat á það hvort að Kjartan Henry hafi stigið viljandi á hann en sá síðarnefndi brást við umfjöllun Pepsi-markanna í gær með neðangreindri Twitter-færslu. „Nei, ég veit ekki hvort þetta var viljandi. En það er ekkert mál að þruma í einhvern, labba í burtu og segja fyrirgefðu - þetta var óviljandi.“ Fyrr í sumar lýsti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, óánægju sinni með að „hraunað“ hafi verið Kjartan Henry í Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum og sjálfur sagði hann að hann hafi verið dæmdur sem hrotti. „Maður fer kannski að spyrja sig eftir þessa umfjöllun hvort hann sé í raun að gera þetta viljandi eða hvort hann sé bara svona óheppinn,“ sagði Atli Jens og bætir við hann reikni með að geta spilað með Þór gegn Keflavík á sunnudag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Atli Jens Albertsson, leikmaður Þórs, segir að það hafi séð vel á honum eftir leik liðsins gegn KR en þá þurfti hann að fara meiddur af velli. Eins og kom fram í Pepsi-mörkunum í gær steig Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, á hann í leiknum. Atli Jens segir að við það hafi hann fengið tak í hnéð. „Ég hef átt við hnévandamál að stríða síðastliðin 5-6 ár og það má lítið út af bregða til að það verði slæmt aftur,“ sagði Atli Jens í samtali við Vísi í dag. „Hann stígur á innanvert lærið, rétt við hnéð. Það sást vel á mér eftir leikinn enda með takkför eftir hann. Í dag er ég blár og marinn,“ bætti hann við. Atli Jens getur ekki lagt mat á það hvort að Kjartan Henry hafi stigið viljandi á hann en sá síðarnefndi brást við umfjöllun Pepsi-markanna í gær með neðangreindri Twitter-færslu. „Nei, ég veit ekki hvort þetta var viljandi. En það er ekkert mál að þruma í einhvern, labba í burtu og segja fyrirgefðu - þetta var óviljandi.“ Fyrr í sumar lýsti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, óánægju sinni með að „hraunað“ hafi verið Kjartan Henry í Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum og sjálfur sagði hann að hann hafi verið dæmdur sem hrotti. „Maður fer kannski að spyrja sig eftir þessa umfjöllun hvort hann sé í raun að gera þetta viljandi eða hvort hann sé bara svona óheppinn,“ sagði Atli Jens og bætir við hann reikni með að geta spilað með Þór gegn Keflavík á sunnudag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli. 10. júlí 2014 11:03
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Rifjaðu upp hvernig umfjöllun Pepsi-markanna var um Kjartan Henry Finnbogason var árið 2012 en hún varð að hitamáli í íslenska boltanum í vikunni. 14. júní 2014 10:00