Rúnar: Fólk ætti að gleðjast yfir Kjartani Henry Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2014 20:33 „Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Við vorum flottir varnarlega í leiknum og refsuðum þeim með nokkuð mörgum mörkum í dag,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sáttur eftir 5-2 sigur á ÍBV í kvöld. „Það þarf ekki mörg færi ef menn nýta færin vel. Við erum hættulegir þegar við förum fram og við nýttum okkur góða leikmenn sem kunna að skora mörk. Kjarri og Baldur eru góðir sóknarlega og þeir nýttu sín tækifæri,“ Rúnar tók Kjartan Henry Finnbogason af velli stuttu eftir að hann hafði fengið gult spjald hjá Gunnari Jarli, dómara leiksins. „Það er erfitt fyrir hann að vera inná þegar dónaskapurinn í stúkunni er líkt og hann var í dag. Það var verið að kalla hann aumingja allan leikinn og það er einfaldlega leiðinlegt. Hann reynir sitt besta og gerði gríðarlega vel í dag,“ sagði Rúnar sem segir að ímynd hans sé að skyggja á góðar frammistöður. „Fólk ætti að gleðjast yfir því að við ættum jafn góðan knattspyrnumann og hann en ekki rakka hann niður. Það er búið að búa til ákveðna ímynd af honum og í hverjum einasta leik ráðast áhorfendur og leikmenn að honum. Ef hann brýtur af sér er fólk að öskra á hann að hann sé aumingi,“ sagði Rúnar sem er gríðarlega stoltur af Kjartani. „Hann hefur átt við gríðarlega slæm meiðsli að stríða en hefur komið sterkur aftur og skoraði tvö frábær mörk í dag,“ sagði Rúnar í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45 Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KR 2-5 | KR með flugeldasýningu í Vestmannaeyjum KR bókaði sæti sitt í úrslitum Borgunarbikarsins með ótrúlegum 5-2 sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Það verða því KR og Keflavík sem mætast í úrslitum þetta árið. 31. júlí 2014 13:45
Markasúpa er KR komst í úrslitin | Sjáðu mörkin Kjartan Henry Finnbogason er kominn með tvö mörk út í Vestmannaeyjum. 31. júlí 2014 18:39