Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 13:30 Rio Ferdinand leikur á ný undir stjórn Harry Redknapp. Vísir/Getty Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. Það hefur fækkað í leikmannahópi QPR í sumar, en Redknapp hefur verið duglegur að losa sig við leikmenn sem voru þungir á fóðrum. Hann vill væntanlega einnig losna við markvörðinn Julio Cesar sem þiggur 100.000 pund í vikulaun. Redknapp hefur hins vegar aðeins fengið tvo leikmenn til QPR; miðverðina Steven Caulker og Rio Ferdinand, en Redknapp þekkir þann síðarnefnda vel eftir dvöl þeirra hjá West Ham. Það er ljóst að QPR þarf á frekari styrkingu að halda, þá sérstaklega fremst á vellinum, en Kolbeinn Sigþórsson hefur m.a. verið orðaður við Lundúnaliðið. Þá er framtíð Frakkans Loic Remy í óvissu, en Newcastle er meðal liða sem hafa áhuga á honum.Komnir: Rio Ferdinand frá Manchester United Steven Caulker frá Cardiff CityFarnir: Yossi Benayoun til Maccabi Haifa Aaron Hughes samningslaus Stephane Mbia samningslaus Andy Johnson samningslaus Hogan Ephraim samningslaus Angelo Balanta samningslaus Tim Hitchcock samningslaus Luke Young samningslaus Samba Diakité til Al Ittihad (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00 Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45 Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45 Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. Það hefur fækkað í leikmannahópi QPR í sumar, en Redknapp hefur verið duglegur að losa sig við leikmenn sem voru þungir á fóðrum. Hann vill væntanlega einnig losna við markvörðinn Julio Cesar sem þiggur 100.000 pund í vikulaun. Redknapp hefur hins vegar aðeins fengið tvo leikmenn til QPR; miðverðina Steven Caulker og Rio Ferdinand, en Redknapp þekkir þann síðarnefnda vel eftir dvöl þeirra hjá West Ham. Það er ljóst að QPR þarf á frekari styrkingu að halda, þá sérstaklega fremst á vellinum, en Kolbeinn Sigþórsson hefur m.a. verið orðaður við Lundúnaliðið. Þá er framtíð Frakkans Loic Remy í óvissu, en Newcastle er meðal liða sem hafa áhuga á honum.Komnir: Rio Ferdinand frá Manchester United Steven Caulker frá Cardiff CityFarnir: Yossi Benayoun til Maccabi Haifa Aaron Hughes samningslaus Stephane Mbia samningslaus Andy Johnson samningslaus Hogan Ephraim samningslaus Angelo Balanta samningslaus Tim Hitchcock samningslaus Luke Young samningslaus Samba Diakité til Al Ittihad (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00 Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45 Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45 Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00
Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00
Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20
Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45
Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45
Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00