Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 13:30 Rio Ferdinand leikur á ný undir stjórn Harry Redknapp. Vísir/Getty Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. Það hefur fækkað í leikmannahópi QPR í sumar, en Redknapp hefur verið duglegur að losa sig við leikmenn sem voru þungir á fóðrum. Hann vill væntanlega einnig losna við markvörðinn Julio Cesar sem þiggur 100.000 pund í vikulaun. Redknapp hefur hins vegar aðeins fengið tvo leikmenn til QPR; miðverðina Steven Caulker og Rio Ferdinand, en Redknapp þekkir þann síðarnefnda vel eftir dvöl þeirra hjá West Ham. Það er ljóst að QPR þarf á frekari styrkingu að halda, þá sérstaklega fremst á vellinum, en Kolbeinn Sigþórsson hefur m.a. verið orðaður við Lundúnaliðið. Þá er framtíð Frakkans Loic Remy í óvissu, en Newcastle er meðal liða sem hafa áhuga á honum.Komnir: Rio Ferdinand frá Manchester United Steven Caulker frá Cardiff CityFarnir: Yossi Benayoun til Maccabi Haifa Aaron Hughes samningslaus Stephane Mbia samningslaus Andy Johnson samningslaus Hogan Ephraim samningslaus Angelo Balanta samningslaus Tim Hitchcock samningslaus Luke Young samningslaus Samba Diakité til Al Ittihad (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00 Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45 Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45 Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. Það hefur fækkað í leikmannahópi QPR í sumar, en Redknapp hefur verið duglegur að losa sig við leikmenn sem voru þungir á fóðrum. Hann vill væntanlega einnig losna við markvörðinn Julio Cesar sem þiggur 100.000 pund í vikulaun. Redknapp hefur hins vegar aðeins fengið tvo leikmenn til QPR; miðverðina Steven Caulker og Rio Ferdinand, en Redknapp þekkir þann síðarnefnda vel eftir dvöl þeirra hjá West Ham. Það er ljóst að QPR þarf á frekari styrkingu að halda, þá sérstaklega fremst á vellinum, en Kolbeinn Sigþórsson hefur m.a. verið orðaður við Lundúnaliðið. Þá er framtíð Frakkans Loic Remy í óvissu, en Newcastle er meðal liða sem hafa áhuga á honum.Komnir: Rio Ferdinand frá Manchester United Steven Caulker frá Cardiff CityFarnir: Yossi Benayoun til Maccabi Haifa Aaron Hughes samningslaus Stephane Mbia samningslaus Andy Johnson samningslaus Hogan Ephraim samningslaus Angelo Balanta samningslaus Tim Hitchcock samningslaus Luke Young samningslaus Samba Diakité til Al Ittihad (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00 Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Remy féll á læknisskoðun Remy féll á læknisskoðun samkvæmt heimildum Sky. 27. júlí 2014 14:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45 Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45 Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Sport „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Carroll frá í allt að fjóra mánuði Andy Carroll er enn og aftur kominn á sjúkralistann. 25. júlí 2014 19:00
Rio Ferdinand samþykkir tilboð QPR Rio Ferdinand er búinn að samþykkja tilboð frá nýliðum QPR samkvæmt heimildum enska miðilsins Daily Mail. Hann fetar því í fótspor bróðir síns sem lék með félaginu um tveggja ára skeið. 24. júní 2014 07:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Newcastle United Eftir vonbrigði síðasta tímabils hefur Alan Pardew látið til sín taka á leikmannamarkaðinum í sumar. 31. júlí 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Liverpool Sumarið hefur verið tíðindasamt hjá Liverpool. 29. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester City Lítið hefur verið að frétta af leikmannakaupum hjá Englandsmeisturum Manchester City það sem af er sumri. 29. júlí 2014 18:00
Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20
Benayoun réðst á Barton á Twitter Yossi Benayoun sendi Joey Barton kaldar kveðjur á samskiptamiðlinum Twitter í morgun eftir að Barton hafði verið að tjá sig um málefni Ísrael og Palestínu. 25. júlí 2014 12:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Manchester United Manchester United mætir með töluvert breytt lið til leiks eftir hörmungartímabilið í fyrra. 30. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru. 28. júlí 2014 19:45
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Zamora áfram hjá QPR Kolbeinn Sigþórsson er sagður með samningstilboð í höndunum frá félaginu. 16. júlí 2014 10:45
Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá QPR Rio Ferdinand skrifaði undir eins árs samning hjá nýliðum QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og fetar þar með í fótspor bróðir síns sem lék áður fyrr með QPR. 17. júlí 2014 21:45
Rio í læknisskoðun hjá QPR í dag Fyrrverandi landsliðsmiðvörðurinn á leið til nýliðanna. 17. júlí 2014 10:00
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti