Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2014 14:16 Vísir/Getty Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20
Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00