Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 13:00 Jake Livermore var keyptur frá Tottenham. Vísir/Getty Hull City náði góðum árangri á síðasta tímabili. Nýliðarnir enduðu í 16. sæti, en lokastaðan gefur ekki alveg rétta mynd af tímabilinu því Hull var lengst af um miðja deild. Þá komust lærisveinar Steve Bruce í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir Arsenal eftir framlengdan leik. Bruce hefur ekki verið stórtækur á leikmannamarkaðinum til þessa. Jake Livermore var keyptur frá Tottenham á átta milljónir punda, en hann lék sem lánsmaður hjá Hull á síðustu leiktíð. Bruce náði einnig í Tom Ince frá Blackpool og þá tryggði Hull sér þjónustu Roberts Snodgrass næstu þrjú árin. Það er mikill fengur í kantmanninum, en hann var besti leikmaður Norwich á síðustu leiktíð. Bruce þarf væntanlega að styrkja liðið enn frekar, sérstaklega í ljósi þess að Hull leikur í Evrópudeildinni á komandi tímabili.Harry Maguire, miðvörður Sheffield United, og skoski vinstri bakvörðurinn Andy Robertson hafa verið sterklega orðaðir við Hull í sumar og þá hefur Bruce hug á að fá Michael Dawson frá Tottenham.Komnir: Jake Livermore frá Tottenham Hotspur Tom Ince frá Blackpool Robert Snodgrass frá NorwichFarnir: Matty Fryatt til Nottingham Forest Joe Dudgeon samningslaus Abdoulaye Faye samningslaus Robert Koren samningslaus Eldin Jakupovic samningslaus Conor Henderson samningslaus Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Níu ára bið Arsenal á enda | Myndband Arsenal fagnaði sínum fyrsta stóra titli í níu ár eftir 3-2 sigur á Hull City í framlengdum bikarúrslitaleik á Wembley. Þetta var 11. bikarmeistaratitill Arsenal. 17. maí 2014 00:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Hull City náði góðum árangri á síðasta tímabili. Nýliðarnir enduðu í 16. sæti, en lokastaðan gefur ekki alveg rétta mynd af tímabilinu því Hull var lengst af um miðja deild. Þá komust lærisveinar Steve Bruce í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir Arsenal eftir framlengdan leik. Bruce hefur ekki verið stórtækur á leikmannamarkaðinum til þessa. Jake Livermore var keyptur frá Tottenham á átta milljónir punda, en hann lék sem lánsmaður hjá Hull á síðustu leiktíð. Bruce náði einnig í Tom Ince frá Blackpool og þá tryggði Hull sér þjónustu Roberts Snodgrass næstu þrjú árin. Það er mikill fengur í kantmanninum, en hann var besti leikmaður Norwich á síðustu leiktíð. Bruce þarf væntanlega að styrkja liðið enn frekar, sérstaklega í ljósi þess að Hull leikur í Evrópudeildinni á komandi tímabili.Harry Maguire, miðvörður Sheffield United, og skoski vinstri bakvörðurinn Andy Robertson hafa verið sterklega orðaðir við Hull í sumar og þá hefur Bruce hug á að fá Michael Dawson frá Tottenham.Komnir: Jake Livermore frá Tottenham Hotspur Tom Ince frá Blackpool Robert Snodgrass frá NorwichFarnir: Matty Fryatt til Nottingham Forest Joe Dudgeon samningslaus Abdoulaye Faye samningslaus Robert Koren samningslaus Eldin Jakupovic samningslaus Conor Henderson samningslaus
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Níu ára bið Arsenal á enda | Myndband Arsenal fagnaði sínum fyrsta stóra titli í níu ár eftir 3-2 sigur á Hull City í framlengdum bikarúrslitaleik á Wembley. Þetta var 11. bikarmeistaratitill Arsenal. 17. maí 2014 00:01 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Níu ára bið Arsenal á enda | Myndband Arsenal fagnaði sínum fyrsta stóra titli í níu ár eftir 3-2 sigur á Hull City í framlengdum bikarúrslitaleik á Wembley. Þetta var 11. bikarmeistaratitill Arsenal. 17. maí 2014 00:01