Hitað upp fyrir mánudagsleikinn í Guttagarði Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 17:00 Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lýkur í kvöld með viðureign Everton og QPR í Guttagarði í Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Everton tapaði, 1-0, gegn Englandsmeisturum Manchester City í síðustu umferð þar sem Yaya Toure skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. QPR vann aftur á móti sterkan sigur á nýliðum Burnley og er í 18. sætinu fyrir leikinn í kvöld. Everton verður án Gareths Barry sem fékk sitt fimmta gula spjald í tapinu gegn City, en QPR getur ekki teflt fram markahróknum Charlie Austin sem fékk að líta rauða spjaldið gegn Burnley. Í spilaranum hér að ofan má sjá stutta upphitun fyrir leikinn frá ensku úrvalsdeildinni og hér að neðan má sjá nokkrar af fréttum helgarinnar úr enska boltanum. Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46 Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30 Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15 Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00 Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22 Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Sextándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu lýkur í kvöld með viðureign Everton og QPR í Guttagarði í Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Everton tapaði, 1-0, gegn Englandsmeisturum Manchester City í síðustu umferð þar sem Yaya Toure skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. QPR vann aftur á móti sterkan sigur á nýliðum Burnley og er í 18. sætinu fyrir leikinn í kvöld. Everton verður án Gareths Barry sem fékk sitt fimmta gula spjald í tapinu gegn City, en QPR getur ekki teflt fram markahróknum Charlie Austin sem fékk að líta rauða spjaldið gegn Burnley. Í spilaranum hér að ofan má sjá stutta upphitun fyrir leikinn frá ensku úrvalsdeildinni og hér að neðan má sjá nokkrar af fréttum helgarinnar úr enska boltanum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45 Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46 Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30 Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01 Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41 Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30 Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59 Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40 Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15 Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43 Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00 Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22 Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Sjá meira
Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Mikil ánægja með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í fyrsta leiknum eftir endurkomuna til Bolton. Fékk næst hæstu einkunn allra í liðinu. 15. desember 2014 08:45
Mignolet á bekknum og táningur í sóknarlínu United Merkileg tíðindi fyrir stórleik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 12:46
Mourinho ver dýfu hins „heiðarlega“ Cahill | Myndband Gary Cahill hefði átt að fjúka út af með rautt spjald í leik Chelsea og Hull í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 15. desember 2014 12:30
Lok, lok og læs hjá De Gea | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Liverpool að velli með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford. 14. desember 2014 00:01
Mögnuð frammistaða De Gea | Myndband Spænski markvörðurinn David De Gea átti stórkostlegan leik þegar Manchester United vann 3-0 sigur á Liverpool á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 16:41
Gylfi og félagar lutu í gras fyrir Tottenham | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Swansea City töpuðu 1-2 fyrir Tottenham á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2014 00:01
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03
Spánverjinn lokaði búrinu David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu. 15. desember 2014 06:30
Rodgers: Verð að halda áfram að leita lausna Brendan Rodgers var súr í broti eftir tap Liverpool gegn Manchester United á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 15:59
Van Persie: De Gea var stórkostlegur Robin van Persie var að vonum ánægður með sigur Manchester United á Liverpool í dag. 14. desember 2014 15:40
Carragher: Coutinho latur og Rodgers undir pressu Fyrrverandi miðvörður Liverpool rífur sína gömlu félaga í tætlur enn eina ferðina. 15. desember 2014 08:15
Rodgers: Mignolet verður áfram á bekknum Simon Mignolet var tilkynnt að hann var settur úr liðinu í óákveðinn tíma. 14. desember 2014 17:43
Solskjaer: Besta frammistaða United-markmanns á Old Trafford sem ég hef séð David De Gea átti stórleik þegar Manchester United bar sigurorð af Liverpool með þremur mörkum gegn engu á Old Trafford í dag. 14. desember 2014 22:30
Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13. desember 2014 16:00
Pochettino: Satt að við erum hugrakkir Mauricio Pochettino ánægður með sigur Tottenham á Swansea. 14. desember 2014 18:22
Wheater nennir ekki að skutla Eiði Smára á æfingar lengur Fær fyrrverandi landsliðsfyrirliðanan ekki til að tala um sæludagana hjá Chelsea og Barcelona með Messi og Terry. 15. desember 2014 12:00
Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13. desember 2014 13:08
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti