Di María leikmaður mánaðarins hjá Manchester United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 15:30 Di María fagnar frábæru marki sínu gegn Leicester City. Vísir/Getty Ángel di María hefur farið vel af stað með Manchester United síðan hann var keyptur fyrir metfé frá Evrópumeisturum Real Madrid. Argentínumaðurinn er kominn með tvö mörk í fjórum leikjum og hefur smollið vel inn í lið United. Stuðningsmenn United virðist vera ánægðir með nýja leikmanninn, en di María var valinn leikmaður september-mánaðar af lesendum heimasíðu félagsins. Argentínumaðurinn hlaut yfirburðakosningu, eða 68% allra atkvæða. Annar nýr leikmaður, Ander Herrera, kom næstur með 23% og Rafael varð þriðji með 9%. United tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.You've voted Angel Di Maria September's Player of the Month. Our no.7 says: "I'm happy my career has started well." pic.twitter.com/5fcuJsHOZX— Manchester United (@ManUtd) October 2, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti Real: Rétt að selja Di Maria Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu. 5. september 2014 21:15 Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30 Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 United eyðir til að vinna Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina. 14. september 2014 13:15 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Di Maria ræddi við Ronaldo um mikilvægi sjöunnar hjá United Angel Di Maria stóð sig vel í dag á fyrsta blaðamannafundinum sem leikmaður Manchester United og hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal var augljóslega ánægður með svörin hjá nýjasta og dýrasta leikmanni félagsins. 28. ágúst 2014 21:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Ángel di María hefur farið vel af stað með Manchester United síðan hann var keyptur fyrir metfé frá Evrópumeisturum Real Madrid. Argentínumaðurinn er kominn með tvö mörk í fjórum leikjum og hefur smollið vel inn í lið United. Stuðningsmenn United virðist vera ánægðir með nýja leikmanninn, en di María var valinn leikmaður september-mánaðar af lesendum heimasíðu félagsins. Argentínumaðurinn hlaut yfirburðakosningu, eða 68% allra atkvæða. Annar nýr leikmaður, Ander Herrera, kom næstur með 23% og Rafael varð þriðji með 9%. United tekur á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 11:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.You've voted Angel Di Maria September's Player of the Month. Our no.7 says: "I'm happy my career has started well." pic.twitter.com/5fcuJsHOZX— Manchester United (@ManUtd) October 2, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti Real: Rétt að selja Di Maria Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu. 5. september 2014 21:15 Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30 Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01 Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34 Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01 United eyðir til að vinna Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina. 14. september 2014 13:15 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Di Maria ræddi við Ronaldo um mikilvægi sjöunnar hjá United Angel Di Maria stóð sig vel í dag á fyrsta blaðamannafundinum sem leikmaður Manchester United og hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal var augljóslega ánægður með svörin hjá nýjasta og dýrasta leikmanni félagsins. 28. ágúst 2014 21:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Forseti Real: Rétt að selja Di Maria Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, var ekki sáttur við að félagið skildi selja þá Angel di Maria og Xabi Alonso frá félaginu. 5. september 2014 21:15
Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 25. ágúst 2014 21:30
Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Argentínumaðurinn skrifaði opið bréf til stuðningsmanna Real Madrid, en hann vildi aldrei yfirgefa félagið. 27. ágúst 2014 08:00
Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52
Stórleikur Di María í stórsigri Man Utd | Myndband Manchester United vann öruggan sigur á QPR á Old Trafford með fjórum mörkum gegn engu. 14. september 2014 00:01
Di Maria: Ég er kominn til að hjálpa til Angel Di Maria hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Manchester United í dag en United gerði hann að dýrasta leikmanni Bretlandseyja þegar félagið keypti hann á 59,7 milljónir punda frá Real Madrid í vikunni. 28. ágúst 2014 14:34
Ótrúleg endurkoma þegar Leicester skellti Man. Utd. | Sjáðu mörkin Unnu 5-3 sigur á lánlausu liði United eftir að hafa lent 3-1 undir. 21. september 2014 00:01
United eyðir til að vinna Wayne Rooney fyrirliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir liðið eyða peningum til að vinna titla og ekkert annað komi til greina. 14. september 2014 13:15
Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00
Di Maria ræddi við Ronaldo um mikilvægi sjöunnar hjá United Angel Di Maria stóð sig vel í dag á fyrsta blaðamannafundinum sem leikmaður Manchester United og hollenski knattspyrnustjórinn Louis van Gaal var augljóslega ánægður með svörin hjá nýjasta og dýrasta leikmanni félagsins. 28. ágúst 2014 21:15