Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 21:30 Angel Di Maria. Vísir/Getty Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00
Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21
Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00
Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00
Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00