Bolludagur

Fréttamynd

Landsmenn borða hátt í milljón bollur

Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust.

Innlent
Fréttamynd

Vill helst setja allt í bollu

Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það.

Innlent
Fréttamynd

Baka bollur í alla nótt

Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.