Di María var neyddur frá Real: „Margar lygasögur sagðar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 08:00 Ángel di María er nú orðinn leikmaður Manchester United. vísir/getty Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Ángel Di María æfir í fyrsta skipti í dag með nýjum liðsfélögum sínum hjá Manchester United eftir að 59,7 milljóna punda félagaskipti hans gengu í gegn í gærkvöldi. Hann ritaði opið bréf til stuðningsmanna Real sem breskir miðlar greina frá í morgun, en þar kemur fram að hann hafði engan áhuga á að yfirgefa spænska stórliðið. Honum var einfaldlega ýtt frá Real, að því virðist vegna launamála. „Tíma mínum hjá Real er lokið. Það er ómögulegt að lýsa öllu sem ég upplifið í fáeinum línu, en ég vona að þetta bréf sýni hvernig mér líður akkurat núna,“ skrifar hann. „Ég varð þessi heiðurs aðnjótandi að klæðast Real-treyjunni í fjögur ár. Ég er stoltur af því sem ég og liðsfélagar mínir afrekuðum.“ „Því miður verð ég nú að fara, en ég vil taka það skýrt fram að það var ekki mín ósk. Eins og allir menn í vinnu vildi ég bara bæta mig.“ „Eftir að vinna tíunda Meistaradeildartitilinn fór ég á HM með þá von í brjósti um fá eitthvað frá stjórninni, en það skilaði sér aldrei. Margar lygasögur voru sagðar. Sumum er kannski illa við mig, en það eina sem ég bað um var eitthvað sanngjarnt.“ „Það eru margir hlutir sem eru mér mikils virði og stór hluti þess tengjast laununum mínum ekkert. Ég vonast til að finna þetta hjá Manchester United, einu stærsta félagi heims,“ skrifaði Ángel di María.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11 Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Di Maria til liðs við Manchester United | Dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar Angel Di Maria er genginn til liðs við Manchester United frá Real Madrid en Manchester United staðfesti þetta rétt í þessu. Manchester United greiðir tæplega 60 milljónir punda fyrir argentínska kantmanninn. 26. ágúst 2014 18:11
Di María stóðst læknisskoðun hjá Man. Utd Argentínumaðurinn við það að ganga frá félagaskiptum til Englands. 26. ágúst 2014 15:52