Liverpool vann í Charlotte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 00:56 Rickie Lambert og Joe Allen fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45