Liverpool vann í Charlotte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 00:56 Rickie Lambert og Joe Allen fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti