Rúnar: Við hlökkum mikið til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:30 Stjarnan er í fínni stöðu eftir 2-2 jafnteflið í Skotlandi. Vísir/Valli Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30
Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00
Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30
Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55
Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59