Rúnar: Við hlökkum mikið til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 06:30 Stjarnan er í fínni stöðu eftir 2-2 jafnteflið í Skotlandi. Vísir/Valli Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Stjarnan mætir skoska liðinu Motherwell í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli og Stjörnumenn eru því í fínni stöðu fyrir leikinn í kvöld.Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Garðbæinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. „Það er ótrúlega mikil spenna og tilhlökkun fyrir þessum leik. Það seldist upp á leikinn í gær og það verður væntanlega mikil stemmning í stúkunni í kvöld. Við hlökkum mikið til,“ sagði Rúnar sem segir þá staðreynd að Stjörnunni dugi 0-0 eða 1-1 jafntefli ekki breyta því hvernig hann nálgist leikinn. „Við vitum að jafntefli dugir okkur, 0-0 og 1-1, og svo auðvitað sigur. En við förum í þennan leik eins og alla aðra leiki til að vinna. „Við erum að mæta gríðarlega sterku liði. Við þurfum að vera vakandi frá fyrstu mínútu og loka á þeirra styrkleika sem eru fyrirgjafir og föst leikatriði,“ sagði þjálfarinn sem sagði að Veigar Páll Gunnarsson yrði að öllum líkindum með í kvöld en hann hefur verið að glíma við meiðsli í baki undanfarnar vikur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30 Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00 Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30 Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55 Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41 Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20 Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01 Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59 Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00 Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. 3. júlí 2014 12:30
Fæ skyndilega skilaboð um að ég gæti rift samningnum Jóhann Laxdal gekk til liðs við Stjörnuna á ný eftir að hafa fengið skilaboð í gegnum umboðsmann sinn frá forráðamönnum Ullensaker/Kisa þar sem hann var atvinnumaður að hann gæti rift samningnum. 17. júlí 2014 06:00
Rúnar Páll: Okkar stærsti leikur | Aldrei séð Toft spila Stjarnan mætir Motherwell í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 17. júlí 2014 14:30
Veigar Páll meiddur í baki Óvíst er með þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í seinni leik Stjörnunnar og Motherwell á fimmtudaginn en hann sat hjá í leik liðsins gegn Fylki í kvöld vegna meiðsla. 20. júlí 2014 23:55
Ólafur Karl hetja Stjörnumanna í Skotlandi Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni gríðarlega mikilvægt 2-2 jafntefli gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar í dag. 17. júlí 2014 16:41
Stjarnan gæti farið til Póllands og FH til Aserbaídjan Dregið til þriðju umferðar Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 18. júlí 2014 11:20
Danskur framherji til Stjörnunnar Rolf Toft samdi við Stjörnuna í gær um að leika með liðinu út tímabilið. Verður hann því annar danski framherji liðsins á tímabilinu á eftir Jeppe Hansen sem lék níu leiki með liðinu. 15. júlí 2014 09:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-3 | Stjörnumenn settust í toppsætið Stjarnan mætir Fylki í Árbænum eftir að hafa náð jafntefli í erfiðum útileik gegn Motherwell fyrr í vikunni en spurning er hvort leikmenn liðsins verði þreyttir. 20. júlí 2014 00:01
Stórsigur Stjörnunnar í Wales Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Stjörnumenn á kostum gegn Bangor City í Wales. 10. júlí 2014 14:59
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. 4. júlí 2014 06:00
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. 3. júlí 2014 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Bangor 4-0 | Fjögurra marka frumsýning Stjörnumenn stiga stórt skref í sögu félagsins í kvöld þegar karlalið félagsins spilar sinn fyrsta Evrópuleik frá upphafi en mótherjarnir koma frá Wales. 3. júlí 2014 18:59
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó