Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2014 14:00 Roberto Martinez náði frábærum árangri með Everton á sínu fyrsta tímabili. Vísir/Getty Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. Eini leikmaðurinn sem samið hefur við Everton er miðjumaðurinn Gareth Barry sem lék með liðinu á láni á síðustu leiktíð og átti stóran þátt í góðu gengi þess. Enn er óljóst hvað verður um Lacina Traore, Gerard Deulofeu og Romelu Lukaku sem léku einnig sem lánsmenn hjá Everton á síðustu leiktíð. Óvissan með framtíð þess síðastnefnda er sérstaklega mikil, en fréttum ber ekki saman hvort hann vilji fara til Everton eða hvort hann ætli að vera á Stamford Bridge og berjast fyrir sæti sínu hjá Chelsea. Eftir góðan árangur síðasta tímabils og hagstæð viðskipti í undanförnum tveimur félagaskiptagluggum er ljóst að Roberto Martinez hefur fé til að eyða í leikmenn, en það er ekki ljóst hversu mikið. Nokkrir leikmenn hafa verið sterklega orðaðir við Everton, þ.á.m. Muhamed Besic sem átti góða leiki með Bosníu-Herzegóvínu á HM í Brasilíu. Ánægjulegu fréttirnar eru hins vegar þær að hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem var valinn í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, gerði nýjan samning við Everton í byrjun sumars.Kominn: Gareth Barry frá Manchester CityFarnir: Mason Springthorpe samningslaus Apostolos Vellios samningslaus Magaye Gueye samningi rift
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38 Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08 Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30 Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Sjá meira
Lukaku: Nú þarf ég að taka ákvörðun Belgíski framherjinn ætlar ekki að berjast um framherjastöðuna við Diego Costa hjá Chelsea. 7. júlí 2014 08:38
Stoltur af þátttöku Everton Roberto Martinez er stoltur af því þrír leikmenn frá Everton séu í enska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu. 24. júní 2014 10:08
Deulofeu valinn í spænska landsliðið Gerard Deulofeu hefur verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bólivíu í Sevilla 30. maí næstkomandi. 25. maí 2014 21:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
City að undirbúa tilboð í Barkley? Manchester City er talið vera undirbúa tilboð í Ross Barkley, miðjumann Everton. 6. júlí 2014 11:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Martinez framlengdi til 2019 Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, skrifaði undir nýjan langtímasamning við félagið í gær. 13. júní 2014 07:30
Lukaku vill fá tækifærið hjá Chelsea Belginn á tvö ár eftir af samningnum hjá Lundúnaliðinu. 2. júní 2014 11:30