Óvíst hvort viðræður beri árangur Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 16:17 Kerry ræddi við yfirvöld í Ísrael í vikunni. Nordicphotos/AFP Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna. Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna.
Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14