Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. mars 2014 14:39 Rússneskir hermenn skammt frá Simferópól á Krímskaga í dag. vísir/afp Rússar undirbúa nú hugsanlega stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu, að mati Júríj Klímenkó, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á fundi í dag. „Það bendir margt til þess að Rússar ætli sér í viðamiklar hernaðaraðgerðir í austur- og suðurhluta landsins,“ sagði Klímenkó á fundi í Genf í dag. Aðrir sendiherrar tóku undir áhyggjur hans en rússneskur diplómati reyndi að réttlæta aðgerðir Rússlands hingað til. Þá sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Rússa eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins verði af áætlunum þeirra að sölsa undir sig Krímskaga. Hún sagði einnig að samstarf G8-ríkjanna væri liðið undir lok á meðan ekki tekst að leysa deiluna friðsamlega. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Sjá meira
Rússar undirbúa nú hugsanlega stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu, að mati Júríj Klímenkó, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á fundi í dag. „Það bendir margt til þess að Rússar ætli sér í viðamiklar hernaðaraðgerðir í austur- og suðurhluta landsins,“ sagði Klímenkó á fundi í Genf í dag. Aðrir sendiherrar tóku undir áhyggjur hans en rússneskur diplómati reyndi að réttlæta aðgerðir Rússlands hingað til. Þá sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Rússa eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins verði af áætlunum þeirra að sölsa undir sig Krímskaga. Hún sagði einnig að samstarf G8-ríkjanna væri liðið undir lok á meðan ekki tekst að leysa deiluna friðsamlega.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Sjá meira
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33
Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43
Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00