Ítalski boltinn

Fréttamynd

Napoli með sigur í fyrsta leik

Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamrén spenntur fyrir Andra Fannari

Erik Hamrén segir áhugavert að sjá hvernig Andri Fannar Baldursson plummar sig í íslenska A-landsliðinu. Hann er eini nýliðinn í hópnum sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Conte gæti sagt upp í næstu viku

Heimildir herma að Ítalinn Antonio Conte – þjálfari Inter Milan – gæti rift samningi sínum við félagið í næstu viku. Massimiliano Allegri, landi hans, er talinn líklegur til að taka við.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.