Ítalski boltinn

Fréttamynd

AC Milan setur pressu á nágranna sína

AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða.

Fótbolti
Fréttamynd

Vara­mennirnir komu Juventus á bragðið

Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.