Fleiri fréttir Gjaldeyrismiðlun tekur nú daga í stað mínútna áður Ólafur Ottóson aðstoðarbankastjóri Sparisjóðabankans segir að gjaldeyrir sé nú aftur tekinn að streyma til viðskiptavina þeirra í gegnum Swift gátt Sparisjóðabankans. Hinsvegar gangi allt hægar og millifærslur sem tóku mínútur áður taka einn til þrjá daga nú. 5.11.2008 13:20 Kröfuhafar í þrotabú Nyhedsavisen orðnir 160 talsins Nú liggur fyrir að kröfuhafar í þrotabú Nyhedsavisen eru orðnir 160 talsins. Skráðar kröfur nema 52 milljónum danskra kr. eða nokkuð yfir einum milljarði kr.. 5.11.2008 12:38 Skuldabréf Glitnis metin á 2% af nafnverði Uppboð á skuldatryggingum Glitnis fer fram í dag og samkvæmt frétt á Reuters mun niðurstaða uppboðsins að öllum líkindum verða sú að seljendur trygginganna verði að borga 98% af tryggðum upphæðum. Með öðrum orðum skuldabréfin eru metin á 2% af nafnverði. 5.11.2008 12:15 Nordea tekur yfir viðskiptavini Glitnis í Luxemborg Nordea bankinn í Luxemborg mun taka yfir einkabankaþjónustu Glitnis þar í landi. Þetta var tilkynnt af Nordea og skilanefnd Glitnis í Luxemborg í dag. 5.11.2008 12:02 SAS-stjóri óttast gjaldþrot Mats Jansson forstjóri SAS flugfélagsins óttast gjaldþrot en félagið rær nú lífróður eftir mjög slæmt uppgjör á þriðja ársfjórðungi. Tap félagsins á þessu tímabili nemur 2 milljörðum sænskra kr. eða hátt í 40 milljörðum kr. 5.11.2008 11:05 Erlendir lánardrottnar skipa í nefndir á Íslandi Á næstu vikum munu erlendir lánardrottnar bankanna hittast hér á landi, halda fundi og skipa í sérstakar lánadrottnanefndir eina fyrir hvern af bönkunum þremur. 5.11.2008 10:29 Olíuframleiðslan hjá Atlantic Petroleum eykst eftir áramót Olíuframleiðslan hjá Atlantic Petroleum mun aukast eftir áramótin þegar önnur borhola félagsins kemst í notkun á Chestnut-svæðinu. Sú fyrsta sem tekin var í notkun í byrjun september hefur þegar gefið af sér 500.000 tunnur. 5.11.2008 10:00 Kröfur aukast um opinbera rannsókn í Bretlandi vegna Íslands Kröfur um opinbera rannsókn á því hvernig bresk stjórnvöld brugðust við hruni íslensku bankanna færast í aukana á breska þinginu. Íhaldsflokkurinn gerir nú kröfu um slíka rannsókn en áður hafa Frjáslyndir demókratar gert slíka kröfu. 5.11.2008 09:31 Stærsti banki Frakklands tapaði miklu á hruni íslensku bankanna BNP Paribas, stærsti banki Frakklands, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna. Þarf bankinn að afskrifa 83 milljónir evra vegna íslensku bankanna eða nær 13 milljörðrum kr. 5.11.2008 09:20 Tæplega 11 prósenta hækkun hráolíuverðs Verð á hráolíu hækkaði um tæp ellefu prósent í gær í kjölfar frétta um að Sádi-Arabar hefðu ákveðið að draga úr útflutningi á olíu til nokkurra viðskiptaríkja sinna. 5.11.2008 08:23 Hækkanir í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á mörkuðum Asíu í morgun og telja greiningaraðilar að sigur Baracks Obama í forsetakosningunum hafi haft þar eitthvað að segja 5.11.2008 07:16 Lufthansa vill SAS fremur en Sterling Þýska flugfélagið Lufthansa mun að líkindum ekki bjóða í þrotabú Sterling-flugfélagsins heldur reyna fremur að kaupa norræna flugfélagið SAS. Frá þessu er greint á fréttavef Jótlandspóstins. 5.11.2008 06:46 Fyrsta flugi Dreamliner frestað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur hefur frestað fyrsta flugi Boeing 787 Dreamliner flugvélanna um óákveðinn tíma. 4.11.2008 23:18 Kosningagleði á bandarískum hlutabréfamarkaði Kosningagleði smitaði út frá sér inn á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag, ekki síst í Bandaríkjunum, og enduðu vísitölur víðast hvar í góðum plús 4.11.2008 21:00 Lögreglan og FME rannsakar sölu Moderna á hlut í Carnegie Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Svíþjóð og fjármálaeftirlit landsins rannsaka nú sölu Moderna Finance á hlut sínum í fjárfestingabankanum Carnegie. 4.11.2008 13:42 Segir Litháen fá evruna fyrr en áætlað var Ilmars Rimsevics seðabankastjóri Litháen segir að landið taki að öllum líkindum upp evruna fyrr en áætlað var eða þegar árið 2011. Fjármálakreppan geri það að verkum að verðbólgan í landinu gengur hratt niður og stefnir í lágmarkið sem sett er fyrir upptöku evru. 4.11.2008 13:30 Karsten Ree sagður vera að yfirtaka Sterling Danskir fjölmiðlar fjalla töluvert um það þessa stundina að Karsten Ree sé að yfirtaka þrotabú Sterling flugfélagsins. Bygfgist það á að hann hefur stofnað félag um flugrekstur og safnað þar saman nokkrum af fyrrum yfirmönnum Sterling. 4.11.2008 12:31 Ástralir lækka stýrivexti sína Seðlabanki Ástralíu lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 5,25%. Vextir hafa nú ekki verið lægri í Ástralíu síðan í mars 2005 en ástralski dollarinn hefur líkt og íslenska krónan verið í klúbbi hávaxtamynta undanfarin misseri. 4.11.2008 11:23 SÍ segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi betur Seðlabanki Íslands segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi nú mun betur en áður. Hafa ber þó áfram í huga að greiðslur taka almennt lengri tíma að berast en áður en vandkvæðin komu upp fyrir um mánuði síðan. 4.11.2008 11:12 Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie ræðst á mánudag Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie mun ráðast næsta mánudag að því er segir í Dagens Industri. Sem stendur er bankanum haldið gangandi með fleiri milljarða sænskra kr. aðstoð frá sænska seðlabankanum. 4.11.2008 10:10 Heimsmarkaðsverð á olíu undir 60 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór undir 60 dollara á tunnuna á mörkuðum í Asíu í morgun. Um var að ræða Norðursjávarolíu til afhendingar í desember. Verð á svokallaðri léttolíu er komið í 63.30 dollara. 4.11.2008 09:12 Nokkur tilboð bárust í þrotabú Sterling Nokkur kauptilboð bárust í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku en frestur til að skila inn tilboðunum rann út á miðnætti í gærkvöldi. Að sögn eins skiptastjórans er um fjársterka aðila að ræða. 4.11.2008 08:54 Asískar vísitölur upp og niður Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um rúmlega fimm prósentustig í morgun en flestar aðrar vísitölur álfunnar lækkuðu lítillega fyrir utan kóresku KOSPI-vísitöluna sem hækkaði um rúmt prósentustig. 4.11.2008 07:11 Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. 3.11.2008 21:04 Viðar Þorkelsson nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 12:19 Sjælsö-stjórinn sér möguleika í fjármálakreppunni Flemming Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að þótt verulega hafi þrengst um lánamöguleikana hjá v iðskiptavinum félagsins gefi fjármálakreppan stórum aðilum eins og Sjælsö ýmsa möguleika. 3.11.2008 11:01 Glitnir AB í Svíþjóð verður að HQ Direct Fjárfestingabankinn HQ AB í Svíþjóð keypti alla hluti í Glitni AB í síðasta mánuði og nú hefur verið formlega gengið frá málinu. Héðan í frá mun Glitnir AB heita HQ Direct. 3.11.2008 10:32 Gríðarlegt tap hjá HBOS í Bretlandi Gríðarlegt tap varð hjá HBOS, næststærsta banka Bretlands, á þriðja ársfjórðung. Nam það 2,7 milljörðum punda eða hátt í 600 milljörðum kr.. HBOS tapaði töluvert á hruni íslensku bankanna eða 150 milljónum punda eða um 30 milljörðum kr. 3.11.2008 10:11 Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. 3.11.2008 09:51 Commerzbank leitar á náðir ríkisins, tapaði miklu á íslensku bönkunum Þýski bankinn Commerzbank fær nú aðstoð frá sérstökum stöðugleikasjóð þýsku stjórnarinnar SoFFin. Um er að ræða 8,2 milljarða evra í nýju hlutafé sem þó er án atkvæðisréttar og 15 milljarða evra í viðbót sem tryggingu fyrir skuldbindinum sínum. 3.11.2008 09:43 Landic Property segir upp fimmtungi starfsfólksins Landic Property í Danmörku hefur sagt upp fimmtungi starfsfólks síns eða 20-25 manns. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur. 3.11.2008 09:08 Segir Hótel D´Angleterre komið í eigu íslenska ríkisins Danska blaðið Berlingske Tidenede segir í dag að þekktasta hótel Norðurlanda, D´Angleterre í Kaupmannahöfn sé komið í eigu íslenska ríkisins í gegnum Nýja Landsbankann. 3.11.2008 08:39 Asísk hlutabréf hækkuðu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, alls staðar nema í Japan. Þar lækkaði Nikkei-vísitalan um fimm prósentustig en í Suður-Kóreu og Ástralíu hækkuðu vísitölur um tæp þrjú prósentustig. 3.11.2008 07:20 Sterling-miðaeigendur mynda samtök Dani, sem átti flugmiða með Sterling-flugfélaginu, eftir að það varð gjaldþrota í síðustu viku, ætlar að mynda samtök meðal fólks sem er eins ástatt með, og gera sameiginlega kröfu í þrotabúið. 3.11.2008 07:17 Reiður AC/DC-aðdáandi vill stofna félag vegna krafna í þrotabú Sterling Danskur karlmaður, sem sem átti bókað far með danska flugfélaginu Sterling, íhugar að stofna félag til þess að halda utan um kröfur þess mikla fjölda viðskiptavina sem töpuðu flugmiðum á gjaldþrotinu. 2.11.2008 22:55 Nokkrir hafa sýnt áhuga á að kaupa Sterling um helgina Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga yfir helgina að kaupa þrotabú Sterling flugfélagsins. Lokafrestur til að skila inn tilboðum í búið rennur út á miðnætti á morgun, mánudag. 2.11.2008 17:40 Peningamarkaðssjóðir aldrei borgað jafn lítið og þeir íslensku Aldrei í sögunni hafa peningamarkaðssjóðir borgað eins lítið út og þeir íslensku hafa gert eftir að þeir voru leystir upp í liðinni viku. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands segir fallið mikið og ábyrgð bankanna mikla. 2.11.2008 15:15 Jón Ásgeir stjórnarformaður Iceland í Bretlandi Jón Ásgeir Jóhannesson hefur tekið við stjórnarformennsku í Iceland matvöruverslunum í Bretlandi. Baugur keypti Iceland árið 2004. Iceland er viðamikið félag í örum vexti, en verslanakeðjan var stofnuð árið 1970 og telur nú yfir 660 verslanir víðs vegar um Bretland og Írland. 2.11.2008 13:56 Kaupþingskúnnar í Noregi hafa fengið 17 milljarða kr. greiddar Tryggingarsjóður bankanna í Noregi hefur nú greitt rétt tæpar 900 milljónir norskra kr. eða um 17 milljarða kr. til fyrrum viðskiptavina Kaupþings í landinu. Alls hafa 3.000 af 5.000 viðskiptavinum bankans fengið greitt að fullu. 2.11.2008 11:50 Gordon Brown vissi af vandamálum Íslands þegar í mars Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands og Englandsbanki vissu um komandi fjármálakreppu á Íslandi þegar í mars-mánuði í ár. Stjórnarandstaðan á breska þinginu krefst nú rannsóknar á málinu. 2.11.2008 10:52 Gordon Brown vill milljarða dollara aukaframlög til IMF Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt til þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) fái milljarða dollara aukaframlög til þess að standa undir fyrirsjáanlegum verkefnum. 2.11.2008 09:54 Segir áhættumest að fjárfesta á Íslandi Það áhættumest að fjárfesta á Íslandi samkvæmt Credit Suisse. Alls voru 35 ríki skoðuð og trónir Ísland þar efst á lista. 2.11.2008 09:53 Meirihluti Dana er nú hlynntur því að taka upp evruna Meirihluti Dana er nú fylgjandi því að taka upp evruna sem gjaldmiðil. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem birt er í blaðinu Politiken í dag. 2.11.2008 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Gjaldeyrismiðlun tekur nú daga í stað mínútna áður Ólafur Ottóson aðstoðarbankastjóri Sparisjóðabankans segir að gjaldeyrir sé nú aftur tekinn að streyma til viðskiptavina þeirra í gegnum Swift gátt Sparisjóðabankans. Hinsvegar gangi allt hægar og millifærslur sem tóku mínútur áður taka einn til þrjá daga nú. 5.11.2008 13:20
Kröfuhafar í þrotabú Nyhedsavisen orðnir 160 talsins Nú liggur fyrir að kröfuhafar í þrotabú Nyhedsavisen eru orðnir 160 talsins. Skráðar kröfur nema 52 milljónum danskra kr. eða nokkuð yfir einum milljarði kr.. 5.11.2008 12:38
Skuldabréf Glitnis metin á 2% af nafnverði Uppboð á skuldatryggingum Glitnis fer fram í dag og samkvæmt frétt á Reuters mun niðurstaða uppboðsins að öllum líkindum verða sú að seljendur trygginganna verði að borga 98% af tryggðum upphæðum. Með öðrum orðum skuldabréfin eru metin á 2% af nafnverði. 5.11.2008 12:15
Nordea tekur yfir viðskiptavini Glitnis í Luxemborg Nordea bankinn í Luxemborg mun taka yfir einkabankaþjónustu Glitnis þar í landi. Þetta var tilkynnt af Nordea og skilanefnd Glitnis í Luxemborg í dag. 5.11.2008 12:02
SAS-stjóri óttast gjaldþrot Mats Jansson forstjóri SAS flugfélagsins óttast gjaldþrot en félagið rær nú lífróður eftir mjög slæmt uppgjör á þriðja ársfjórðungi. Tap félagsins á þessu tímabili nemur 2 milljörðum sænskra kr. eða hátt í 40 milljörðum kr. 5.11.2008 11:05
Erlendir lánardrottnar skipa í nefndir á Íslandi Á næstu vikum munu erlendir lánardrottnar bankanna hittast hér á landi, halda fundi og skipa í sérstakar lánadrottnanefndir eina fyrir hvern af bönkunum þremur. 5.11.2008 10:29
Olíuframleiðslan hjá Atlantic Petroleum eykst eftir áramót Olíuframleiðslan hjá Atlantic Petroleum mun aukast eftir áramótin þegar önnur borhola félagsins kemst í notkun á Chestnut-svæðinu. Sú fyrsta sem tekin var í notkun í byrjun september hefur þegar gefið af sér 500.000 tunnur. 5.11.2008 10:00
Kröfur aukast um opinbera rannsókn í Bretlandi vegna Íslands Kröfur um opinbera rannsókn á því hvernig bresk stjórnvöld brugðust við hruni íslensku bankanna færast í aukana á breska þinginu. Íhaldsflokkurinn gerir nú kröfu um slíka rannsókn en áður hafa Frjáslyndir demókratar gert slíka kröfu. 5.11.2008 09:31
Stærsti banki Frakklands tapaði miklu á hruni íslensku bankanna BNP Paribas, stærsti banki Frakklands, tapaði miklu á hruni íslensku bankanna. Þarf bankinn að afskrifa 83 milljónir evra vegna íslensku bankanna eða nær 13 milljörðrum kr. 5.11.2008 09:20
Tæplega 11 prósenta hækkun hráolíuverðs Verð á hráolíu hækkaði um tæp ellefu prósent í gær í kjölfar frétta um að Sádi-Arabar hefðu ákveðið að draga úr útflutningi á olíu til nokkurra viðskiptaríkja sinna. 5.11.2008 08:23
Hækkanir í Asíu Hlutabréf hækkuðu í verði á mörkuðum Asíu í morgun og telja greiningaraðilar að sigur Baracks Obama í forsetakosningunum hafi haft þar eitthvað að segja 5.11.2008 07:16
Lufthansa vill SAS fremur en Sterling Þýska flugfélagið Lufthansa mun að líkindum ekki bjóða í þrotabú Sterling-flugfélagsins heldur reyna fremur að kaupa norræna flugfélagið SAS. Frá þessu er greint á fréttavef Jótlandspóstins. 5.11.2008 06:46
Fyrsta flugi Dreamliner frestað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur hefur frestað fyrsta flugi Boeing 787 Dreamliner flugvélanna um óákveðinn tíma. 4.11.2008 23:18
Kosningagleði á bandarískum hlutabréfamarkaði Kosningagleði smitaði út frá sér inn á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag, ekki síst í Bandaríkjunum, og enduðu vísitölur víðast hvar í góðum plús 4.11.2008 21:00
Lögreglan og FME rannsakar sölu Moderna á hlut í Carnegie Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Svíþjóð og fjármálaeftirlit landsins rannsaka nú sölu Moderna Finance á hlut sínum í fjárfestingabankanum Carnegie. 4.11.2008 13:42
Segir Litháen fá evruna fyrr en áætlað var Ilmars Rimsevics seðabankastjóri Litháen segir að landið taki að öllum líkindum upp evruna fyrr en áætlað var eða þegar árið 2011. Fjármálakreppan geri það að verkum að verðbólgan í landinu gengur hratt niður og stefnir í lágmarkið sem sett er fyrir upptöku evru. 4.11.2008 13:30
Karsten Ree sagður vera að yfirtaka Sterling Danskir fjölmiðlar fjalla töluvert um það þessa stundina að Karsten Ree sé að yfirtaka þrotabú Sterling flugfélagsins. Bygfgist það á að hann hefur stofnað félag um flugrekstur og safnað þar saman nokkrum af fyrrum yfirmönnum Sterling. 4.11.2008 12:31
Ástralir lækka stýrivexti sína Seðlabanki Ástralíu lækkaði stýrivexti sína um 0,75 prósentustig niður í 5,25%. Vextir hafa nú ekki verið lægri í Ástralíu síðan í mars 2005 en ástralski dollarinn hefur líkt og íslenska krónan verið í klúbbi hávaxtamynta undanfarin misseri. 4.11.2008 11:23
SÍ segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi betur Seðlabanki Íslands segir að greiðslumiðlun til og frá Bretlandi gangi nú mun betur en áður. Hafa ber þó áfram í huga að greiðslur taka almennt lengri tíma að berast en áður en vandkvæðin komu upp fyrir um mánuði síðan. 4.11.2008 11:12
Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie ræðst á mánudag Framtíð fjárfestingarbankans Carnegie mun ráðast næsta mánudag að því er segir í Dagens Industri. Sem stendur er bankanum haldið gangandi með fleiri milljarða sænskra kr. aðstoð frá sænska seðlabankanum. 4.11.2008 10:10
Heimsmarkaðsverð á olíu undir 60 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu fór undir 60 dollara á tunnuna á mörkuðum í Asíu í morgun. Um var að ræða Norðursjávarolíu til afhendingar í desember. Verð á svokallaðri léttolíu er komið í 63.30 dollara. 4.11.2008 09:12
Nokkur tilboð bárust í þrotabú Sterling Nokkur kauptilboð bárust í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku en frestur til að skila inn tilboðunum rann út á miðnætti í gærkvöldi. Að sögn eins skiptastjórans er um fjársterka aðila að ræða. 4.11.2008 08:54
Asískar vísitölur upp og niður Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um rúmlega fimm prósentustig í morgun en flestar aðrar vísitölur álfunnar lækkuðu lítillega fyrir utan kóresku KOSPI-vísitöluna sem hækkaði um rúmt prósentustig. 4.11.2008 07:11
Hlutabréf beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum enduðu beggja vegna núllsins á fyrsta viðskiptdegi nýs mánaðar. Eins og fram kom á föstudag var október einn versti mánuður sem bandarískir fjárfestar hafa séð síðan í október fyrir 21 ári síðan. 3.11.2008 21:04
Viðar Þorkelsson nýr forstjóri Landic Viðar Þorkelsson hefur verið ráðinn forstjóri Landic Property í stað Skarphéðins Berg Steinarssonar og tekur strax til starfa. 3.11.2008 12:19
Sjælsö-stjórinn sér möguleika í fjármálakreppunni Flemming Jensen forstjóri Sjælsö Gruppen segir að þótt verulega hafi þrengst um lánamöguleikana hjá v iðskiptavinum félagsins gefi fjármálakreppan stórum aðilum eins og Sjælsö ýmsa möguleika. 3.11.2008 11:01
Glitnir AB í Svíþjóð verður að HQ Direct Fjárfestingabankinn HQ AB í Svíþjóð keypti alla hluti í Glitni AB í síðasta mánuði og nú hefur verið formlega gengið frá málinu. Héðan í frá mun Glitnir AB heita HQ Direct. 3.11.2008 10:32
Gríðarlegt tap hjá HBOS í Bretlandi Gríðarlegt tap varð hjá HBOS, næststærsta banka Bretlands, á þriðja ársfjórðung. Nam það 2,7 milljörðum punda eða hátt í 600 milljörðum kr.. HBOS tapaði töluvert á hruni íslensku bankanna eða 150 milljónum punda eða um 30 milljörðum kr. 3.11.2008 10:11
Hagnaður Société Générale dregst verulega saman Hagnaður franska risabankans Société Générale nam 183 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Þetta er 84 prósenta samdráttur á milli ára. 3.11.2008 09:51
Commerzbank leitar á náðir ríkisins, tapaði miklu á íslensku bönkunum Þýski bankinn Commerzbank fær nú aðstoð frá sérstökum stöðugleikasjóð þýsku stjórnarinnar SoFFin. Um er að ræða 8,2 milljarða evra í nýju hlutafé sem þó er án atkvæðisréttar og 15 milljarða evra í viðbót sem tryggingu fyrir skuldbindinum sínum. 3.11.2008 09:43
Landic Property segir upp fimmtungi starfsfólksins Landic Property í Danmörku hefur sagt upp fimmtungi starfsfólks síns eða 20-25 manns. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur. 3.11.2008 09:08
Segir Hótel D´Angleterre komið í eigu íslenska ríkisins Danska blaðið Berlingske Tidenede segir í dag að þekktasta hótel Norðurlanda, D´Angleterre í Kaupmannahöfn sé komið í eigu íslenska ríkisins í gegnum Nýja Landsbankann. 3.11.2008 08:39
Asísk hlutabréf hækkuðu í morgun Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, alls staðar nema í Japan. Þar lækkaði Nikkei-vísitalan um fimm prósentustig en í Suður-Kóreu og Ástralíu hækkuðu vísitölur um tæp þrjú prósentustig. 3.11.2008 07:20
Sterling-miðaeigendur mynda samtök Dani, sem átti flugmiða með Sterling-flugfélaginu, eftir að það varð gjaldþrota í síðustu viku, ætlar að mynda samtök meðal fólks sem er eins ástatt með, og gera sameiginlega kröfu í þrotabúið. 3.11.2008 07:17
Reiður AC/DC-aðdáandi vill stofna félag vegna krafna í þrotabú Sterling Danskur karlmaður, sem sem átti bókað far með danska flugfélaginu Sterling, íhugar að stofna félag til þess að halda utan um kröfur þess mikla fjölda viðskiptavina sem töpuðu flugmiðum á gjaldþrotinu. 2.11.2008 22:55
Nokkrir hafa sýnt áhuga á að kaupa Sterling um helgina Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga yfir helgina að kaupa þrotabú Sterling flugfélagsins. Lokafrestur til að skila inn tilboðum í búið rennur út á miðnætti á morgun, mánudag. 2.11.2008 17:40
Peningamarkaðssjóðir aldrei borgað jafn lítið og þeir íslensku Aldrei í sögunni hafa peningamarkaðssjóðir borgað eins lítið út og þeir íslensku hafa gert eftir að þeir voru leystir upp í liðinni viku. Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við Háskóla Íslands segir fallið mikið og ábyrgð bankanna mikla. 2.11.2008 15:15
Jón Ásgeir stjórnarformaður Iceland í Bretlandi Jón Ásgeir Jóhannesson hefur tekið við stjórnarformennsku í Iceland matvöruverslunum í Bretlandi. Baugur keypti Iceland árið 2004. Iceland er viðamikið félag í örum vexti, en verslanakeðjan var stofnuð árið 1970 og telur nú yfir 660 verslanir víðs vegar um Bretland og Írland. 2.11.2008 13:56
Kaupþingskúnnar í Noregi hafa fengið 17 milljarða kr. greiddar Tryggingarsjóður bankanna í Noregi hefur nú greitt rétt tæpar 900 milljónir norskra kr. eða um 17 milljarða kr. til fyrrum viðskiptavina Kaupþings í landinu. Alls hafa 3.000 af 5.000 viðskiptavinum bankans fengið greitt að fullu. 2.11.2008 11:50
Gordon Brown vissi af vandamálum Íslands þegar í mars Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands og Englandsbanki vissu um komandi fjármálakreppu á Íslandi þegar í mars-mánuði í ár. Stjórnarandstaðan á breska þinginu krefst nú rannsóknar á málinu. 2.11.2008 10:52
Gordon Brown vill milljarða dollara aukaframlög til IMF Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt til þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) fái milljarða dollara aukaframlög til þess að standa undir fyrirsjáanlegum verkefnum. 2.11.2008 09:54
Segir áhættumest að fjárfesta á Íslandi Það áhættumest að fjárfesta á Íslandi samkvæmt Credit Suisse. Alls voru 35 ríki skoðuð og trónir Ísland þar efst á lista. 2.11.2008 09:53
Meirihluti Dana er nú hlynntur því að taka upp evruna Meirihluti Dana er nú fylgjandi því að taka upp evruna sem gjaldmiðil. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem birt er í blaðinu Politiken í dag. 2.11.2008 09:29