Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu undir 60 dollara á tunnuna

Heimsmarkaðsverð á olíu fór undir 60 dollara á tunnuna á mörkuðum í Asíu í morgun. Um var að ræða Norðursjávarolíu til afhendingar í desember. Verð á svokallaðri léttolíu er komið í 63.30 dollara.

Markaðsaðilar telja að enn meiri muni draga úr olíunotkun en áður var talið þar sem kreppan í Bandaríkjunum og Evrópu færist í auknana frekar en hitt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×