Viðskipti erlent

Hækkanir í Asíu

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf hækkuðu í verði á mörkuðum Asíu í morgun og telja greiningaraðilar að sigur Baracks Obama í forsetakosningunum hafi haft þar eitthvað að segja en hann hefur lofað gagngerum umbótum í efnahagsmálum. Í Hong Kong hækkaði Hang Seng-vísitalan um 5,7 prósentustig og japanska Nikkei-vísitalan um tæp þrjú.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×