Viðskipti erlent

Segir áhættumest að fjárfesta á Íslandi

Það áhættumest að fjárfesta á Íslandi samkvæmt Credit Suisse. Alls voru 35 ríki skoðuð og trónir Ísland þar efst á lista.

Við röðunina á listann var m.a. tekið tillit til vöruskipta og skulda landanna. Í frétt Seattle Times segir að engum þurfi að koma á óvart að Ísland sé í 1. sæti listans þar sem bankakerfi landsins sé hrunið.

Samkvæmt listanum er áhættusamara að fjárfesta í Bandaríkjunum en í Brasilíu, Indlandi og Kína. Ástæðan fyrir þessu er gífurleg skuldsetning einkageirans. Sökum erlendra skulda er Bretland þó ofar á listanum og því öruggara að fjárfesta í Bandaríkjunum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×