Viðskipti erlent

Tæplega 11 prósenta hækkun hráolíuverðs

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Verð á hráolíu hækkaði um tæp ellefu prósent í gær í kjölfar frétta um að Sádi-Arabar hefðu ákveðið að draga úr útflutningi á olíu til nokkurra viðskiptaríkja sinna.

Þetta kemur í kjölfar þess að Samtök olíuútflutningsríkja ákváðu á ráðstefnu í Vínarborg í október að draga úr framleiðslu sinni til að koma í veg fyrir frekari verðlækkun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×