Viðskipti erlent

Asísk hlutabréf hækkuðu í morgun

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Hlutabréf á Asíumörkuðum hækkuðu í morgun, alls staðar nema í Japan. Þar lækkaði Nikkei-vísitalan um fimm prósentustig en í Suður-Kóreu og Ástralíu hækkuðu vísitölur um tæp þrjú prósentustig.

Einum versta mánuði í sögu Wall Street lauk á föstudaginn. Við lok viðskipta hafði Dow Jones-vísitalan lækkað um 1.526 stig eða rúmlega 14 prósentustig.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×