Kosningagleði á bandarískum hlutabréfamarkaði 4. nóvember 2008 21:00 Bandarískir verðbréfasalar á Wall Street. Mynd/AP Kosningagleði smitaði út frá sér inn á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag, ekki síst í Bandaríkjunum, og enduðu vísitölur víðast hvar í góðum plús. Associated Press-fréttastofan hefur eftir heimildamönnum á verðbréfamarkaði vestanhafs að menn séu almennt sammála að botni sé náð á mörkuðum. Litlu skipti hvort John McCain eða Barack Obama vinni því báðir hafi þeir lagt áherslu á að koma í veg fyrir hrun á fjármálamörkuðum. Einmitt af þessum sökum hafi fjárfestar lokað augunum fyrir fremur neikvæðum tölum, sem bendi til mikils samdráttar í bandarísku hagkerfi. Hlutabréfavísitölur risu talsvert víða um heim, eins og áður sagði. Nikkei-vísitalan í Kauphöllinni í Japan skaust upp um 6,27 prósent, FTSE-vísitalan í Bretlandi fór upp úm 4,42 prósent, DAX-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um fimm prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi fór upp um 4,62 prósent. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hér lækkaði á sama tíma um 1,32 prósent. Þá var sömuleiðis góð uppsveifla á bandarískum hlutabréfamörkuðum en Dow Jones-vísitalan fór upp um 3,28 prósent og Nasdaq-vísitalan hækkaði um 3,12 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kosningagleði smitaði út frá sér inn á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag, ekki síst í Bandaríkjunum, og enduðu vísitölur víðast hvar í góðum plús. Associated Press-fréttastofan hefur eftir heimildamönnum á verðbréfamarkaði vestanhafs að menn séu almennt sammála að botni sé náð á mörkuðum. Litlu skipti hvort John McCain eða Barack Obama vinni því báðir hafi þeir lagt áherslu á að koma í veg fyrir hrun á fjármálamörkuðum. Einmitt af þessum sökum hafi fjárfestar lokað augunum fyrir fremur neikvæðum tölum, sem bendi til mikils samdráttar í bandarísku hagkerfi. Hlutabréfavísitölur risu talsvert víða um heim, eins og áður sagði. Nikkei-vísitalan í Kauphöllinni í Japan skaust upp um 6,27 prósent, FTSE-vísitalan í Bretlandi fór upp úm 4,42 prósent, DAX-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um fimm prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi fór upp um 4,62 prósent. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hér lækkaði á sama tíma um 1,32 prósent. Þá var sömuleiðis góð uppsveifla á bandarískum hlutabréfamörkuðum en Dow Jones-vísitalan fór upp um 3,28 prósent og Nasdaq-vísitalan hækkaði um 3,12 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira