Fleiri fréttir Samuel Eto'o ráðleggur Mo Salah að fara frá Liverpool Er þetta rétti tíminn fyrir Mohamed Salah að yfirgefa Liverpool og reyna að komast að hjá stórliði sunnar í Evrópu? Einn besti afríkanski knattspyrnumaður sögunnar er á því. 24.6.2019 10:00 Mata tók á sig ríflega launalækkun Juan Mata fékk tveggja ára samning hjá Manchester United gegn því að taka á sig launalækkun. 24.6.2019 06:00 Man Utd og Juventus bítast um Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims. 23.6.2019 13:15 Jesus fær loks níuna Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð. 23.6.2019 12:00 Roy Keane yfirgefur Forest eftir fimm mánuði í starfi Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari enska B-deildarliðsins Nottingham Forest. 23.6.2019 11:19 Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard. 23.6.2019 10:30 Yfirgnæfandi líkur á að Benítez sé á útleið Spánverjinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Newcastle United. 23.6.2019 08:00 United setur 75 milljóna punda verðmiða á Lukaku Belginn er fáanlegur en það þarf að borga væna summu til að fá hann. 22.6.2019 06:00 Cech kominn í vinnu hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu. 21.6.2019 20:00 Erfitt að segja nei við Liverpool Það yrði erfitt að segja nei ef Liverpool kæmi kallandi segir Jack O'Connell, leikmaður Sheffield United. 21.6.2019 13:30 Áhugi United hefur áhrif á frammistöðu Wan-Bissaka Áhugi Manchester United og möguleg félagsskipti á Old Trafford hafa áhrif á spilamennsku Aaron Wan-Bissaka með enska U21 landsliðinu í fótbolta. 21.6.2019 12:30 Solskjær bara með 100 milljónir punda á milli handanna Ole Gunnar Solskjær fær aðeins 100 milljónir punda til þess að eyða í félagsskiptaglugganum í sumar, nema það komi inn peningur við það að selja leikmenn. 21.6.2019 10:00 City sagt vera að landa Maguire Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times. 21.6.2019 09:30 Klopp: Liverpool þarf að halda áfram að eyða Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að halda áfram að eyða peningum ef félagið ætlar að vera samkeppnishæft toppliðum í Evrópu. 21.6.2019 09:00 Juventus elskar Pogba Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir. 20.6.2019 19:15 Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum 20.6.2019 16:45 Origi ekki seldur í sumar Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári. 20.6.2019 10:30 Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn. 20.6.2019 09:00 Diop í viðræðum við West Ham í ljósi áhuga United Issa Diop mun setjast niður með forráðamönnum West Ham til þess að ræða framtíð sína í næstu viku í ljósi áhuga Manchester United á leikmanninum. 20.6.2019 08:00 Einn dáðasti sonur Everton framlengir um eitt ár Góðar fréttir fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga. 20.6.2019 06:00 Walker framlengdi við Englandsmeistarana Enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. 19.6.2019 17:15 Mata fékk tveggja ára samning Spánverjinn knái verður áfram í herbúðum Manchester United. 19.6.2019 15:47 Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum. 19.6.2019 15:00 Scholes veðjaði á að Valencia undir stjórn Nevilles myndi vinna Barcelona Paul Scholes fékk sekt frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að veðja á leiki. 19.6.2019 13:30 United á eftir nítján ára varnarmanni Norwich Áhugi Manchester United á varnarmanni Norwich, Max Aarons, fer vaxandi í ljósi þess hve illa hefur gengið að komast að samkomulagi við Crystal Palace um Aaron Wan-Bissaka. 19.6.2019 12:00 Átján ára var hann að flokka skrúfur en er nú orðinn dýrasti leikmaður í sögu Aston Villa Aston Villa gerði Wesley Moraes að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á dögunum þegar félagið komst að samkomulagi við Club Brugge um að borga 22 milljónir punda fyrir framherjann. 19.6.2019 09:30 Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19.6.2019 08:30 Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19.6.2019 07:00 Bernardo Silva og vinur hans gerðu grín að hlaupastíl Sterling Það er kátt á hjalla hjá Manchester City. 19.6.2019 06:00 Gyllitilboðið frá Kína heillar Benitez Rafa Benitez, stjóri Newcastle, íhugar nú vel og vandlega um að færa sig yfir til Kína. 18.6.2019 23:00 Ungu Englendingarnir köstuðu frá sér sigrinum í uppbótartíma Phil Foden skoraði mark Englands. 18.6.2019 21:19 Ferguson hvetur United til að ráða manninn sem keypti Kante og Mahrez til Leicester Goðsögnin hjá United vill að félagið ráði United. 18.6.2019 19:15 Monk rekinn frá Birmingham Garry Monk er ekki lengur knattspyrnustjóri Birmingham City sem endaði í 17. sæti ensku B-deildarinnar á síðasta tímabili. 18.6.2019 16:06 Viðræður Mata og United komnar langt á veg Það er útlit fyrir að Spánverjinn Juan Mata verði áfram á Old Trafford en samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Manchester Untied ganga vel. 18.6.2019 15:45 Skoraði á Laugardalsvelli og er nú orðaður við Liverpool Liverpool fylgist náið með tyrkneska miðjumanninum Dorukhan Toköz hjá Besiktas og undirbúa tilboð í hann samkvæmt því sem fram kemur í erlendum fjölmiðlum í dag. 18.6.2019 13:30 Helsta ósk City á miðjuna vill fara frá Atletico Spænski miðjumaðurinn Rodri, sem bæði Manchester City og Bayern München hafa augastað á, hefur beðið um að fara frá Atletico Madrid. 18.6.2019 11:30 Rashford nálgast nýjan samning hjá United Marcus Rashford mun skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Þetta segir breska blaðið The Times í dag. 18.6.2019 10:30 Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18.6.2019 10:00 Vilja gera Benitez best launaða þjálfarann í Kína Vonir stuðningsmanna Newcastle um að halda í knattspyrnustjórann sinn minnkuðu í gærkvöldi þegar hann fékk vænlegt tilboð frá kínversku félagi. 18.6.2019 09:00 Diop falur fyrir 60 milljónir punda West Ham er tilbúið til þess að láta miðvörðinn Issa Diop fara fyrir 60 milljónir punda samkvæmt heimildarmanni Sky Sports. 18.6.2019 08:30 Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi. 18.6.2019 08:00 „Ljóst að Lukaku þarf að fara frá United“ Þjálfari Romelu Lukaku í belgíska landsliðinu vill að hann fari frá Manchester United. 18.6.2019 07:30 Ljungberg hækkaður í tign hjá Arsenal Svíinn tekur við aðstoðarþjálfarastöðunni af öðrum fyrrverandi leikmanni Arsenal, Steve Bould. 17.6.2019 13:21 Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17.6.2019 09:00 Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. 16.6.2019 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Samuel Eto'o ráðleggur Mo Salah að fara frá Liverpool Er þetta rétti tíminn fyrir Mohamed Salah að yfirgefa Liverpool og reyna að komast að hjá stórliði sunnar í Evrópu? Einn besti afríkanski knattspyrnumaður sögunnar er á því. 24.6.2019 10:00
Mata tók á sig ríflega launalækkun Juan Mata fékk tveggja ára samning hjá Manchester United gegn því að taka á sig launalækkun. 24.6.2019 06:00
Man Utd og Juventus bítast um Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims. 23.6.2019 13:15
Jesus fær loks níuna Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð. 23.6.2019 12:00
Roy Keane yfirgefur Forest eftir fimm mánuði í starfi Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari enska B-deildarliðsins Nottingham Forest. 23.6.2019 11:19
Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard. 23.6.2019 10:30
Yfirgnæfandi líkur á að Benítez sé á útleið Spánverjinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Newcastle United. 23.6.2019 08:00
United setur 75 milljóna punda verðmiða á Lukaku Belginn er fáanlegur en það þarf að borga væna summu til að fá hann. 22.6.2019 06:00
Cech kominn í vinnu hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu. 21.6.2019 20:00
Erfitt að segja nei við Liverpool Það yrði erfitt að segja nei ef Liverpool kæmi kallandi segir Jack O'Connell, leikmaður Sheffield United. 21.6.2019 13:30
Áhugi United hefur áhrif á frammistöðu Wan-Bissaka Áhugi Manchester United og möguleg félagsskipti á Old Trafford hafa áhrif á spilamennsku Aaron Wan-Bissaka með enska U21 landsliðinu í fótbolta. 21.6.2019 12:30
Solskjær bara með 100 milljónir punda á milli handanna Ole Gunnar Solskjær fær aðeins 100 milljónir punda til þess að eyða í félagsskiptaglugganum í sumar, nema það komi inn peningur við það að selja leikmenn. 21.6.2019 10:00
City sagt vera að landa Maguire Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times. 21.6.2019 09:30
Klopp: Liverpool þarf að halda áfram að eyða Jurgen Klopp segir að Liverpool verði að halda áfram að eyða peningum ef félagið ætlar að vera samkeppnishæft toppliðum í Evrópu. 21.6.2019 09:00
Juventus elskar Pogba Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir. 20.6.2019 19:15
Markmenn í ensku úrvalsdeildinni þurfa ekki að óttast VAR Myndbandsdómgæslan í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili mun ekki hafa heimild til þess að dæma á markmenn fyrir að stíga af marklínunni í vítaspyrnum 20.6.2019 16:45
Origi ekki seldur í sumar Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári. 20.6.2019 10:30
Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn. 20.6.2019 09:00
Diop í viðræðum við West Ham í ljósi áhuga United Issa Diop mun setjast niður með forráðamönnum West Ham til þess að ræða framtíð sína í næstu viku í ljósi áhuga Manchester United á leikmanninum. 20.6.2019 08:00
Einn dáðasti sonur Everton framlengir um eitt ár Góðar fréttir fyrir Gylfa Sigurðsson og félaga. 20.6.2019 06:00
Walker framlengdi við Englandsmeistarana Enski landsliðsmaðurinn hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. 19.6.2019 17:15
Mata fékk tveggja ára samning Spánverjinn knái verður áfram í herbúðum Manchester United. 19.6.2019 15:47
Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum. 19.6.2019 15:00
Scholes veðjaði á að Valencia undir stjórn Nevilles myndi vinna Barcelona Paul Scholes fékk sekt frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að veðja á leiki. 19.6.2019 13:30
United á eftir nítján ára varnarmanni Norwich Áhugi Manchester United á varnarmanni Norwich, Max Aarons, fer vaxandi í ljósi þess hve illa hefur gengið að komast að samkomulagi við Crystal Palace um Aaron Wan-Bissaka. 19.6.2019 12:00
Átján ára var hann að flokka skrúfur en er nú orðinn dýrasti leikmaður í sögu Aston Villa Aston Villa gerði Wesley Moraes að dýrasta leikmanni í sögu félagsins á dögunum þegar félagið komst að samkomulagi við Club Brugge um að borga 22 milljónir punda fyrir framherjann. 19.6.2019 09:30
Gerrard hefur engan áhuga á að taka við af Lampard Steven Gerrard vill ekki taka við Derby County ef Frank Lampard verður knattspyrnustjóri Chelsea. Hann er einbeittur á að halda áfram starfi sínu hjá Rangers. 19.6.2019 08:30
Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19.6.2019 07:00
Bernardo Silva og vinur hans gerðu grín að hlaupastíl Sterling Það er kátt á hjalla hjá Manchester City. 19.6.2019 06:00
Gyllitilboðið frá Kína heillar Benitez Rafa Benitez, stjóri Newcastle, íhugar nú vel og vandlega um að færa sig yfir til Kína. 18.6.2019 23:00
Ungu Englendingarnir köstuðu frá sér sigrinum í uppbótartíma Phil Foden skoraði mark Englands. 18.6.2019 21:19
Ferguson hvetur United til að ráða manninn sem keypti Kante og Mahrez til Leicester Goðsögnin hjá United vill að félagið ráði United. 18.6.2019 19:15
Monk rekinn frá Birmingham Garry Monk er ekki lengur knattspyrnustjóri Birmingham City sem endaði í 17. sæti ensku B-deildarinnar á síðasta tímabili. 18.6.2019 16:06
Viðræður Mata og United komnar langt á veg Það er útlit fyrir að Spánverjinn Juan Mata verði áfram á Old Trafford en samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Manchester Untied ganga vel. 18.6.2019 15:45
Skoraði á Laugardalsvelli og er nú orðaður við Liverpool Liverpool fylgist náið með tyrkneska miðjumanninum Dorukhan Toköz hjá Besiktas og undirbúa tilboð í hann samkvæmt því sem fram kemur í erlendum fjölmiðlum í dag. 18.6.2019 13:30
Helsta ósk City á miðjuna vill fara frá Atletico Spænski miðjumaðurinn Rodri, sem bæði Manchester City og Bayern München hafa augastað á, hefur beðið um að fara frá Atletico Madrid. 18.6.2019 11:30
Rashford nálgast nýjan samning hjá United Marcus Rashford mun skrifa undir nýjan samning við Manchester United á næstu dögum. Þetta segir breska blaðið The Times í dag. 18.6.2019 10:30
Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. 18.6.2019 10:00
Vilja gera Benitez best launaða þjálfarann í Kína Vonir stuðningsmanna Newcastle um að halda í knattspyrnustjórann sinn minnkuðu í gærkvöldi þegar hann fékk vænlegt tilboð frá kínversku félagi. 18.6.2019 09:00
Diop falur fyrir 60 milljónir punda West Ham er tilbúið til þess að láta miðvörðinn Issa Diop fara fyrir 60 milljónir punda samkvæmt heimildarmanni Sky Sports. 18.6.2019 08:30
Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Stuðningsmenn Manchester United voru oftast af öllum stuðningsmönnum handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi. 18.6.2019 08:00
„Ljóst að Lukaku þarf að fara frá United“ Þjálfari Romelu Lukaku í belgíska landsliðinu vill að hann fari frá Manchester United. 18.6.2019 07:30
Ljungberg hækkaður í tign hjá Arsenal Svíinn tekur við aðstoðarþjálfarastöðunni af öðrum fyrrverandi leikmanni Arsenal, Steve Bould. 17.6.2019 13:21
Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17.6.2019 09:00
Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. 16.6.2019 20:30
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn