Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2019 08:00 Old Trafford er stærsti félagsliðavöllur á Englandi og því er almennt mestur fjöldi áhorfenda á leikjum Manchester United vísir/getty Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“ England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“
England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30
Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00